Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!

332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!

Þraut frá í gær.

— — —

Á myndinni hér að ofan má sjá bandarísku leikkonuna Renée Zellweger í hlutverki sínu í bíómynd frá 2001. Þar lék hún persónu sem hún hefur síðan leikið í tveimur öðrum myndum, 2004 og 2016. Hvað heitir persónan?

— — —

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir bæjarfógetinn í Kardimommubæ?

2.   Hvaða land í veröldinni var fyrrum kallað Síam?

3.   Hvað eru Síams-tvíburar?

4.   Maður nokkur var bisup í Skálholti frá 1698 til dauðadags 1720. Hann var frægur mælskumaður og safn hans af prédikunum var gefið út sem „postillusafn“. Þar sparaði hann ekki stóru orðin gegn syndinni! En biskup var líka breyskur valdamaður, drykkfelldur og skapstór. Hvað hét hann?

5.   Chloé Zhao vann um daginn verðlaun Golden Globe sem besti leikstjórinn á síðasta ári fyrir mynd sína sem heitir ...?

6.   Hvaða nes er milli Breiðafjarðar og Faxaflóa?

7.   Nýlega var hið mikla rússneska skáldverk, Karamazov-bræðurnir, gefið út að nýju hér á landi. Hver skrifaði um þá bræður?

8.   Hver þýddi bókina á íslensku, og margar aðrar eftir sama höfund?

9.   Hvaða stofnun er WHO?

10.   Hvað heitir gítarleikari og lagasmiður hljómsveitarinnar The Who?

— — —

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá þrjá hunda af tegund sem hefur síðustu tvo þrjá áratugina verið sú vinsælasta hjá hundaeigendum á vesturlöndum. Hvað nefnist þessi tegund?

— — —

Svör við aðalspurningum:

1.   Bastian.

2.   Thaíland.

3.   Tvíburar sem fæðast að einhverju leyti samvaxnir.

4.   Jón Vídalín.

5.   Nomadland.

6.   Snæfellsnes.

7.   Dostoévskí.

8.   Ingibjörg Haraldsdóttir.

9.   Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization).

10.   Pete Townsend.

— — —

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Zellweger í hlutverki Bridget Jones.

En hundategundin á seinni myndinni kallast á ensku Labrador Retriever en hefur oftast verið kölluð einfaldlega Labrador-hundur á Íslandi.

— — —

Og hér er svo aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár