332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!

332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!

Þraut frá í gær.

— — —

Á myndinni hér að ofan má sjá bandarísku leikkonuna Renée Zellweger í hlutverki sínu í bíómynd frá 2001. Þar lék hún persónu sem hún hefur síðan leikið í tveimur öðrum myndum, 2004 og 2016. Hvað heitir persónan?

— — —

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir bæjarfógetinn í Kardimommubæ?

2.   Hvaða land í veröldinni var fyrrum kallað Síam?

3.   Hvað eru Síams-tvíburar?

4.   Maður nokkur var bisup í Skálholti frá 1698 til dauðadags 1720. Hann var frægur mælskumaður og safn hans af prédikunum var gefið út sem „postillusafn“. Þar sparaði hann ekki stóru orðin gegn syndinni! En biskup var líka breyskur valdamaður, drykkfelldur og skapstór. Hvað hét hann?

5.   Chloé Zhao vann um daginn verðlaun Golden Globe sem besti leikstjórinn á síðasta ári fyrir mynd sína sem heitir ...?

6.   Hvaða nes er milli Breiðafjarðar og Faxaflóa?

7.   Nýlega var hið mikla rússneska skáldverk, Karamazov-bræðurnir, gefið út að nýju hér á landi. Hver skrifaði um þá bræður?

8.   Hver þýddi bókina á íslensku, og margar aðrar eftir sama höfund?

9.   Hvaða stofnun er WHO?

10.   Hvað heitir gítarleikari og lagasmiður hljómsveitarinnar The Who?

— — —

Seinni aukaspurning:

Á myndinni hér að neðan má sjá þrjá hunda af tegund sem hefur síðustu tvo þrjá áratugina verið sú vinsælasta hjá hundaeigendum á vesturlöndum. Hvað nefnist þessi tegund?

— — —

Svör við aðalspurningum:

1.   Bastian.

2.   Thaíland.

3.   Tvíburar sem fæðast að einhverju leyti samvaxnir.

4.   Jón Vídalín.

5.   Nomadland.

6.   Snæfellsnes.

7.   Dostoévskí.

8.   Ingibjörg Haraldsdóttir.

9.   Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization).

10.   Pete Townsend.

— — —

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Zellweger í hlutverki Bridget Jones.

En hundategundin á seinni myndinni kallast á ensku Labrador Retriever en hefur oftast verið kölluð einfaldlega Labrador-hundur á Íslandi.

— — —

Og hér er svo aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár