Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

330. spurningaþraut: Frægir Frakkar

330. spurningaþraut: Frægir Frakkar

Þrautin frá í gær.

***

Spurningarnar í dag eru allar um fræga Frakka.

Myndaspurningarnar snúast um skáldaðar persónur, en hinir um alvöru fólk.

Spurningin sú hin efri hjlóðar svo:

Hvar koma þessar persónurnar hér að ofan við sögu?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir þessa franska filmstjarna sem hefur leikið í fjölda góðra mynda í heimalandi sínu en líka dúkkað stöku sinnum upp í alþjóðlegum myndum af ýmsu tagi, eins og skrímslamyndinni Godzilla frá 2013?

***

2.   Þessi hóf feril sinn sem hermaður — eins og sjá má — en síðan fór hann út í pólitík. Hvað hét hann?

***

3.   Hvað hét þessi fræga listakona?

***

4.   Þessi lét líka að sér kveða í listum, en var þó á endanum frægari fyrir annað?

***

5.   Þessi hér hefur verið einhver virtasta kvikmyndastjarna Frakklands í áratugi og lætur ekki bilbug á finna.

***

6.   Þessi  hér var einn frægasti tískuhönnuður um sína daga og hugsaði þó ekki bara um föt og  fylgihluti, heldur lét sér jafnvel lyktina varða. Hvað hét hún?

***

7.   Þessi kona hefur verið í framboði til forseta Frakklands en ekki náð árangri — sem betur fer, mundu flestir segja. Hvað heitir hún?

***

8.   Það er nú nokkuð síðan þessi lét að sér kveða. En hann var fyrirferðarmikill þá. Hvað hét hann?

***

9.   Alltaf voða mikið grænt í kringum þennan. Hvað heitir hann?

***

10.   Þessi kona er borgarstjóri í París og ýmsir telja að hún eigi ágæta möguleika á að verða fyrsta konan sem hreppi forsetaembættið í Frans. Hvað heitir hún?

***

Seinni aukaspurningin:

Þarna sjást sjónvarpspersónurnar Laure og Gilou (þau eru leikin af Caroline Proust og Thierry Godard). Þau hafa leikið í frægum frönskum lögguþáttum sem eru nú að renna sitt skeið á enda. Hvað heitir serían?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Juliette Binoche.

2.   De Gaulle.

3.   Edith Piaf.

4.   Brigitte Bardot.

5.   Catherine Deneuve.

6.   Coco Chanel.

7.   Marine le Pen.

8.   Napoleon.

9.   Zidane.

10.   Anne Hidalgo.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni eru persónur úr sögunum um Asterix, eða Ástrík.

Þau skötuhjúin á neðri myndinni hafa leikið í þáttaröðinni Spiral og/eða Engrenages.

***

 

Þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár