Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

328. spurningaþraut: Dakar, Dresden og MiG-orrustuþotur

328. spurningaþraut: Dakar, Dresden og MiG-orrustuþotur

Þraut gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða landi er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða landi er borgin Dresden?

2.   Hver er fjölmennasta gatan Í Reykjavík og þar með á öllu Íslandi?

3.   Svo óvenjulega vill til að vetrarólympíuleikarnir á næsta ári, 2022, verða haldnir í borg sem er tiltölulega nýbúin að halda sumarólympíuleikana. Borgin verður því sú fyrsta sem heldur bæði sumar- og vetrarleika. Hvaða borg er þetta?

4.   Nú er orðið næsta víst það sem margir töldu sig þó vita, að krónprins og aðalvaldamaður Sádi-Arabíu stóð persónulega á bak við morðið á sádískum blaðamanni árið 2018. Hvað hét blaðamaðurinn?

5.   Í hvaða landi var Ferdinand Marcos forseti 1965-1986?

6.   Anna Pavlova var ein frægasta kona heimsins á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Hvað fékkst hún við?

7.   Dakar heitir borg í Afríku þar sem voru upphaflega bækistöðvar þrælasala og nýlenduherra en nú er hún höfuðborg í sjálfstæðu ríki. Hvaða ríki er það?

8.   Í hvaða bæ á Íslandi starfar íþróttafélagið Stjarnan?

9.   Hvaða þjóð framleiðir herþotur af gerðinni MiG?

10.   Olga Tokarczuk fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2018. Hverrar þjóðar er hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er sá ungi maður sem sjá má á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Þýskalandi.

2.   Hraunbæ.

3.   Bejing.

4.   Khasoggi.

5.   Filippseyjar.

6.   Hún var ballettdansari.

7.   Senegal.

8.   Garðabæ.

9.   Rússar.

10.   Hún er pólsk.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin í Bosníu Hersegóvínu. Þetta er bærinn Mostar með hinni frægu brú sem sprengd var í stríðinu þar á síðasta áratug 20. aldar en endurbyggð rétt eftir aldamótin.

Neðri myndin er af Vladimir Pútin.

***

Þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu