Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári

Færri ein­stak­ling­ar voru lýst­ir gjald­þrota á síð­asta ári en ár­in tvö á und­an. Hið sama má segja um nauð­ung­ar­söl­ur á eign­um. Þá fækk­aði fjár­nám­um einnig.

Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári
Fer fækkandi Gjaldþrotum og fjárnámi hjá einstaklingum fer fækkandi samkvæmt svörum við fyrirspurn Ólafs. Mynd: Flokkur fólksins

Gjaldþrotum einstaklinga fækkaði á síðasta ári, borið saman við tvö ár á undan. Hið sama má segja um nauðungarsölur á fasteignum í eigu einstaklinga, á ökutækjum og um fjárnám hjá einstaklingum.

Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar, þingmanns Miðflokksins. Í svari Áslaugar Örnu er tiltekið að aðeins sé um að ræða mál sem lokið var á árunum 2018 til 2020 en ekki þau mál sem hafi komið til meðferðar.

Alls voru 778 einstaklingar lýstir gjaldþrota á síðustu þremur árum á landinu öllu. Bú 222 einstaklinga voru tekin til gjaldþrotaskipta á síðasta ári. Árið áður voru 246 einstaklingar lýstir gjaldþrota og 310 árið 2018. Langflest gjaldþrotaskipti áttu sér stað í Reykjavík, 364 í heildina á þessum þremur árum. Næstflest voru gjaldþrotin í umdæmi Héraðsdóms Reykjaness, 277 talsins á sama tímabili.

Nauðungarsölum á fasteignum fækkaði einnig verulega á síðasta ári, um því sem næst helming …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár