Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ég fór í fallhlífarstökk

Árni Már Erl­ings­son fékk sím­tal frá vini sín­um sem bjó í Nor­egi sem bauð hon­um að leggja leið sína þang­að til að fara með hon­um í fall­hlíf­ar­stökk. Árni þáði boð­ið með þökk­um og vott af skelf­ingu.

Ég fór í fallhlífarstökk

Ég fékk símtal frá vini mínum, honum Hansa, sem býr úti í Noregi. Hann vekur mig á laugardagsmorgni og spyr hvort ég vilji koma í fallhlífarstökk.

Svo förum við þarna út og um kvöldið förum við á einhverja listahátíð við einhvern sveitabæ og það er rosa partí. Ég geri þau mistök að ég fæ mér orkudrykk þannig að ég sofna ekki neitt. Klukkan er orðin fjögur þegar við erum að reyna að sofna og við eigum að leggja af stað klukkan sex til að vera komnir klukkan átta og ég er gjörsamlega ekki búinn að sofa í mínútu. 

Það er ekkert rosalega bjart yfir svo mér fannst ekkert sérstaklega líklegt að við værum á leið í fallhlífarstökk, það var massív þoka og eitthvað. Svo kem ég á staðinn og við förum í fallhlífarstökk.

Áður en við stígum fæti í flugvélina er tuttugu mínútna kynning á norsku og ég sit einn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár