Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ég fór í fallhlífarstökk

Árni Már Erl­ings­son fékk sím­tal frá vini sín­um sem bjó í Nor­egi sem bauð hon­um að leggja leið sína þang­að til að fara með hon­um í fall­hlíf­ar­stökk. Árni þáði boð­ið með þökk­um og vott af skelf­ingu.

Ég fór í fallhlífarstökk

Ég fékk símtal frá vini mínum, honum Hansa, sem býr úti í Noregi. Hann vekur mig á laugardagsmorgni og spyr hvort ég vilji koma í fallhlífarstökk.

Svo förum við þarna út og um kvöldið förum við á einhverja listahátíð við einhvern sveitabæ og það er rosa partí. Ég geri þau mistök að ég fæ mér orkudrykk þannig að ég sofna ekki neitt. Klukkan er orðin fjögur þegar við erum að reyna að sofna og við eigum að leggja af stað klukkan sex til að vera komnir klukkan átta og ég er gjörsamlega ekki búinn að sofa í mínútu. 

Það er ekkert rosalega bjart yfir svo mér fannst ekkert sérstaklega líklegt að við værum á leið í fallhlífarstökk, það var massív þoka og eitthvað. Svo kem ég á staðinn og við förum í fallhlífarstökk.

Áður en við stígum fæti í flugvélina er tuttugu mínútna kynning á norsku og ég sit einn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár