Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar

Pírat­ar og Sam­fylk­ing­in gætu stutt ein­stök at­riði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, en leggj­ast gegn öðr­um. Þeir gagn­rýna að­ferða­fræði for­sæt­is­ráð­herra og vilja op­ið, lýð­ræð­is­legt ferli.

Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Helgi Hrafn Gunnarsson Þingmaður Pírata og formaður Samfylkingarinnar leggja fram sameiginlega bókun um stjórnarskrárfrumvarpið. Mynd: Pressphotos.biz - (RosaBraga)

Samfylkingin og Píratar gætu stutt grein um náttúru og umhverfi úr stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og ýmsar tæknilegar breytingar sem ekki eru ósamrýmanlegar tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Flokkarnir leggjast gegn auðlindaákvæði í frumvarpi hennar, sem er sagt ganga of skammt.

Þetta kemur fram í bókun Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, við frumvarpið. Báðir standa þeir að breytingartillögu að auðlindaákvæðinu ásamt 15 öðrum þingmönnum þar sem lögð er til útgáfa af þeirri leið sem stjórnlagaráð lagði til.

Katrín átti fjölda funda með formönnum hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi á kjörtímabilinu, en ekki náðist samstaða um að þeir stæðu saman að stjórnarskrárfrumvarpi til að leggja fram fyrir þingkosningar í ár. Logi og Helgi Hrafn gagnrýna að ekki sé fylgt eftir því ferli þegar stjórnlagaráð samdi drög að nýrri stjórnarskrá og spurningar um hana voru bornar upp fyrir almenning með þjóðaratkvæðagreiðslu. Segja þeir opið og lýðræðislegt ferli líklegra til að njóta trausts almennings og byggja á tilteknum grunngildum.

„Það er því eindregin skoðun aðstandenda þessarar bókunar að leiða eigi stjórnarskrármálið til lykta með öðrum lýðræðislegum áfanga í framhaldi af þeim fyrri í ranni stjórnlagaráðs, þar sem almenningur og sérfræðingar eiga þess kost að taka þátt í að fullmóta og fullbúa nýja, heildstæða stjórnarskrá Íslendinga á þeim grunni sem fyrir liggur,“ skrifar þeir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
5
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár