Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi

Kenn­ari og fyrr­ver­andi banka­mað­ur seg­ir að skerpa þurfi á kennslu í fjár­mála­læsi og gagn­rýn­ir að starfs­menn fjár­mála­fyr­ir­tækja sjái um hana á grunn­skóla­stigi. „Það er svo­lít­ið eins og ef Þor­steinn Már í Sam­herja mætti kenna krökk­un­um um kvóta­kerf­ið.“

Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Örn Valdimarsson Framhaldsskólakennari segir alla telja mikilvægt að efla fjármálalæsi, en að samt gerist ekkert. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gagnrýnivert er að kennsla og námsefni í fjármálalæsi séu mikið til í höndum starfsmanna fjármálafyrirtækja. Þess í stað ætti að efla kennaramenntun í faginu. Þetta segir Örn Valdimarsson, kennari í stærðfræði og fjármálalæsi í Menntaskólanum við Sund, en hann starfaði áður sem bankamaður.

Á hverju ári fær um helmingur grunnskóla landsins heimsóknir þar sem starfsmenn fjármálafyrirtækja kenna nemendum í 10. bekk um fjármálalæsi á vegum verkefnisins Fjármálavits, sem er í eigu fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða. Stundin hefur einnig greint frá því að Fjármálavit hafi greitt laun dagskrárgerðarmanna hjá RÚV Núll vegna þátta fyrir ungt fólk um fjármál þar sem starfsmenn banka veittu ráðleggingar án þess að vera titlaðir sem slíkir.

Örn vann sjálfur í geiranum, en telur að efla þurfi þekkingu kennara á fjármálalæsi svo ekki þurfi að reiða sig á hagsmunaaðila. „Ég byrjaði hjá Búnaðarbankanum þegar hann var og hét, fór yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár