Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvað gerist 2021?

„Ekk­ert verð­ur hins veg­ar aft­ur eins og það var,“ seg­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur. Með brott­hvarfi Don­alds Trump styrk­ist staða smáríkja eins og Ís­lands. Valda­jafn­vægi heims­ins er að breyt­ast.

Hvað gerist 2021?
Smáríkin EFTA-ríkin, Liechtenstein, Noregur og Ísland, hittust á fundi í febrúar. Hér eru Adrian Hasler, Erna Solberg og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherrar landanna. Mynd: Ole Berg-Rusten / NTB Scanpix / AFP

Það hefur sjaldan reynst vel að reyna að spá fyrir um framtíðina af einhverri nákvæmni, sérstaklega á sviði alþjóðamála. Fáir hefðu t.d. séð það fyrir sér í fyrra hversu mjög Covid-19 faraldurinn ætti eftir að setja svip sinn á árið um allan heim. Þó er þegar ljóst að ákveðin heimssvæði, og ákveðin málefni, verða mikið í sviðsljósinu í heimsfréttum næstu mánuði. 

Strax í janúar munum við sjá mikið af fréttum frá Washington þar sem ný ríkisstjórn Joe Bidens þarf að takast á við mörg erfið mál bæði heima fyrir og á erlendum vettvangi. Milljónir Bandaríkjamanna lögðu allt undir í stuðningi sínum við Trump og ljóst er að margir þeirra munu eiga erfitt með að sætta sig við stjórnarskiptin.  

Biden er að taka við af umdeildasta þjóðarleiðtoga síðari tíma og segja stjórnmálaskýrendur að hans bíði ærin verkefni við að vinda ofan af alls kyns vandræðum sem rekja megi til óstöðugleika í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppgjör ársins 2020

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár