Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum

Á jól­un­um, á með­an fólk sit­ur til borðs með ást­vin­um sín­um og á gleði­leg jól, sitja aðr­ir ein­ir heima og eiga eng­an að. Fag­fólk seg­ir þetta stór­an og fjöl­breytt­an hóp ein­stæð­inga, sem eru ein­ir af ólík­um ástæð­um.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
Aðfangadagur hjá Hjálpræðishernum Hjördís Kristinsdóttir er flokksstjóri hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík en hluti af þeirra starfi um hátíðarnar er að bjóða þeim sem verða einir um jólin í mat á aðfangadag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Klukkan slær sex á aðfangadegi jóla og heyra má í jólabjöllum klingja inn jólin. Fjölskylda situr saman skrúðklædd við borðhald og meðlimir hennar bjóða hvort öðru gleðileg jól. Borðið er yfirfullt af kræsingum, meira en nóg er af öllu og eitt í einu raða fjölskyldumeðlimirnir mat á diskinn sinn og fá sér sopa af malt og appelsíni með. Börnin eru óþreyjufull en undir jólatrénu bíða þeirra fjöldamargir pakkar. 

Gleðileg jól, hátíð ljóss og friðar. Hátíð ástvina og kærleika, hátíð þeirra sem eiga einhvern að.

Við erum flest hluti af þessum hópi, tilheyrum hópi þeirra sem koma saman til að halda upp á jólin. En svo er annar hópur, hópur einstæðinga sem standa andspænis því að vera ein á jólunum. 

„Þegar allir aðrir eru með fjölskyldu og vinum og hafa það huggulegt um jólin, þá er líka hópur sem situr einn heima, því miður. Þá sitjum við símann og spjöllum við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ein um jólin

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
1
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár