Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum

Á jól­un­um, á með­an fólk sit­ur til borðs með ást­vin­um sín­um og á gleði­leg jól, sitja aðr­ir ein­ir heima og eiga eng­an að. Fag­fólk seg­ir þetta stór­an og fjöl­breytt­an hóp ein­stæð­inga, sem eru ein­ir af ólík­um ástæð­um.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
Aðfangadagur hjá Hjálpræðishernum Hjördís Kristinsdóttir er flokksstjóri hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík en hluti af þeirra starfi um hátíðarnar er að bjóða þeim sem verða einir um jólin í mat á aðfangadag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Klukkan slær sex á aðfangadegi jóla og heyra má í jólabjöllum klingja inn jólin. Fjölskylda situr saman skrúðklædd við borðhald og meðlimir hennar bjóða hvort öðru gleðileg jól. Borðið er yfirfullt af kræsingum, meira en nóg er af öllu og eitt í einu raða fjölskyldumeðlimirnir mat á diskinn sinn og fá sér sopa af malt og appelsíni með. Börnin eru óþreyjufull en undir jólatrénu bíða þeirra fjöldamargir pakkar. 

Gleðileg jól, hátíð ljóss og friðar. Hátíð ástvina og kærleika, hátíð þeirra sem eiga einhvern að.

Við erum flest hluti af þessum hópi, tilheyrum hópi þeirra sem koma saman til að halda upp á jólin. En svo er annar hópur, hópur einstæðinga sem standa andspænis því að vera ein á jólunum. 

„Þegar allir aðrir eru með fjölskyldu og vinum og hafa það huggulegt um jólin, þá er líka hópur sem situr einn heima, því miður. Þá sitjum við símann og spjöllum við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ein um jólin

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár