Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum

Á jól­un­um, á með­an fólk sit­ur til borðs með ást­vin­um sín­um og á gleði­leg jól, sitja aðr­ir ein­ir heima og eiga eng­an að. Fag­fólk seg­ir þetta stór­an og fjöl­breytt­an hóp ein­stæð­inga, sem eru ein­ir af ólík­um ástæð­um.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
Aðfangadagur hjá Hjálpræðishernum Hjördís Kristinsdóttir er flokksstjóri hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík en hluti af þeirra starfi um hátíðarnar er að bjóða þeim sem verða einir um jólin í mat á aðfangadag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Klukkan slær sex á aðfangadegi jóla og heyra má í jólabjöllum klingja inn jólin. Fjölskylda situr saman skrúðklædd við borðhald og meðlimir hennar bjóða hvort öðru gleðileg jól. Borðið er yfirfullt af kræsingum, meira en nóg er af öllu og eitt í einu raða fjölskyldumeðlimirnir mat á diskinn sinn og fá sér sopa af malt og appelsíni með. Börnin eru óþreyjufull en undir jólatrénu bíða þeirra fjöldamargir pakkar. 

Gleðileg jól, hátíð ljóss og friðar. Hátíð ástvina og kærleika, hátíð þeirra sem eiga einhvern að.

Við erum flest hluti af þessum hópi, tilheyrum hópi þeirra sem koma saman til að halda upp á jólin. En svo er annar hópur, hópur einstæðinga sem standa andspænis því að vera ein á jólunum. 

„Þegar allir aðrir eru með fjölskyldu og vinum og hafa það huggulegt um jólin, þá er líka hópur sem situr einn heima, því miður. Þá sitjum við símann og spjöllum við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ein um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu