Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum

Á jól­un­um, á með­an fólk sit­ur til borðs með ást­vin­um sín­um og á gleði­leg jól, sitja aðr­ir ein­ir heima og eiga eng­an að. Fag­fólk seg­ir þetta stór­an og fjöl­breytt­an hóp ein­stæð­inga, sem eru ein­ir af ólík­um ástæð­um.

Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
Aðfangadagur hjá Hjálpræðishernum Hjördís Kristinsdóttir er flokksstjóri hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík en hluti af þeirra starfi um hátíðarnar er að bjóða þeim sem verða einir um jólin í mat á aðfangadag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Klukkan slær sex á aðfangadegi jóla og heyra má í jólabjöllum klingja inn jólin. Fjölskylda situr saman skrúðklædd við borðhald og meðlimir hennar bjóða hvort öðru gleðileg jól. Borðið er yfirfullt af kræsingum, meira en nóg er af öllu og eitt í einu raða fjölskyldumeðlimirnir mat á diskinn sinn og fá sér sopa af malt og appelsíni með. Börnin eru óþreyjufull en undir jólatrénu bíða þeirra fjöldamargir pakkar. 

Gleðileg jól, hátíð ljóss og friðar. Hátíð ástvina og kærleika, hátíð þeirra sem eiga einhvern að.

Við erum flest hluti af þessum hópi, tilheyrum hópi þeirra sem koma saman til að halda upp á jólin. En svo er annar hópur, hópur einstæðinga sem standa andspænis því að vera ein á jólunum. 

„Þegar allir aðrir eru með fjölskyldu og vinum og hafa það huggulegt um jólin, þá er líka hópur sem situr einn heima, því miður. Þá sitjum við símann og spjöllum við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ein um jólin

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár