Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“

Stjórn ÍKSA tók ekki af­stöðu gegn til­raun Kristjáns Vil­helms­son­ar til að láta svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Út frá per­sónu­leg­um skoð­un­um tveggja stjórn­ar­manna er ljóst að þeim fannst at­laga Kristjáns ekki vera í lagi.

Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Viðkvæmt mál Út frá niðurstöðu stjórnar íKSA var ljóst að stjórnarmönnunum fannst atlaga Kristjáns Vilhelmssonar í Samherja að Helga Seljan vera viðkvæmt mál þar sem ekki var tekin afstaða gegn tilraun hans til að svipta sjónvarpsmanninn Edduverðlaunum. Mynd: Auðunn Níelsson

Hlín Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), segir að það sé ekki í lagi að hennar mati að Kristján Vilhelmsson í Samherja hafi sent tölvupóst til framkvæmdastjóra akademíunnar í janúar í fyrra til að reyna að láta svipta Helga Seljan sjónvarpsmann Edduverðlaunum sínum.

„Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi að menn séu að setja sig svona í samband við okkur og véfengja verðlaun tiltekinna einstaklinga. Þetta er skrítið að gera þetta svona,“ segir Hlín.

ÍKSA veitir Edduverðlaunin í mörgum flokkum á hverju ári.  Tekið skal fram að þetta er persónulegt mat Hlínar og ekki sameiginlegt mat stjórnarinnar sem heildar. 

Hún segir að auk þess þá geti stjórn ÍKSA ekki tekið verðlaunin af tilteknum einstaklingum þar sem um er að ræða vinsældakosningu meðal almennings. Helgi var valinn sjónvarpsmaður árins á Íslandi 2016 og 2017. 

Stundin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár