Hilda er ljóðelskur ljósmyndari sem er komin á efri ár og býr í rúmgóðri blokkaríbúð. Of rúmgóðri, að sögn fyrirtækisins Futura Eterna – Eilíf framtíð – sem vill koma henni fyrir í ellikúpu, svona tímanlega áður en hún kveður endanlega. En Hilda er kraftmikil og þrjósk og hefur engan áhuga á að láta eitthvert fyrirtæki úti í bæ ráðskast með sína framtíð.
Hennar helsti félagi er Bragi Austan, ungur ritlistarnemi sem yrkir ljóð og þýðir, en á milli þess sem hann þrífur íbúðina er hann henni fyrst og fremst sálufélagi. Enda kom fram í …
Athugasemdir