Baráttusögur
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Bar­áttu­sög­ur

Um bók­ina Kon­ur sem kjósa; ald­ar_­saga
Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Þríleikurinn sem brotlenti
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Þrí­leik­ur­inn sem brot­lenti

Bók­in er vel skrif­uð og svip­mynd­ir af þess­um heimi eru oft skemmti­lega súrealísk­ar, en upp­bygg­ing­in kem­ur í veg fyr­ir að mað­ur njóti þess al­menni­lega.
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
MenningJólabókaflóðið 2020

Nú­tíma­af­inn hlust­ar á Fræbbbl­ana og Q4U

Gerð­ur Krist­ný seg­ir að það sé gam­an að vera ís­lensk­ur rit­höf­und­ur vegna þess að við sitj­um hér að bók­mennta­þjóð. Hún seg­ir að sér hætti til að yrkja mjög drama­tíska ljóða­bálka og að það sé mik­il hvíld í því að semja létt­ar, skemmti­leg­ar en raun­sæj­ar barna­bæk­ur eins og nýj­ustu bók­ina, Ið­unn og afi pönk. Gerð­ur seg­ir að líta eigi á lest­ur barna eins og hvert ann­að frí­stund­astarf.
Hamlet fer á EM í fótbolta
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Hamlet fer á EM í fót­bolta

Sum­ar bæk­ur ná manni strax í fyrstu máls­grein – og sleppa aldrei. Bróð­ir er ein af þeim. Hún held­ur manni svo ekki bara af því hún er spenn­andi, held­ur ekki síð­ur út af mergj­uð­um stíln­um, heim­speki­leg­um pæl­ing­um og inn­sæ­inu.
Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
MenningJólabókaflóðið 2020

Skrif­ar á hverj­um degi all­an árs­ins hring

Nýj­asta bók Ragn­ars Jónas­son­ar, Vetr­ar­mein, ger­ist á Siglu­firði þar sem skelfi­leg­ur at­burð­ur á sér stað um páska­helgi. Bók­in er kom­in í hill­ur versl­ana í Bretlandi, Banda­ríkj­un­um og Frakklandi en bæk­ur Ragn­ars hafa selst í um tveim­ur millj­ón­um ein­taka og eru á list­um yf­ir bestu glæpa­sög­ur árs­ins 2020 að mati fjöl­miðla í nokkr­um lönd­um.
Hörmungartíð
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Hörm­ung­ar­tíð

Það er sann­ar­lega mik­ill feng­ur að bók­inni því spænska veik­in hef­ur alltof lengi leg­ið eins og milli stafs og hurð­ar í sögu­legri vit­und okk­ar.
Sorgin sefuð í Slippnum
MenningJólabókaflóðið 2020

Sorg­in sef­uð í Slippn­um

Í byrj­un des­em­ber ár­ið 1943 lést fimm ára dreng­ur þeg­ar her­flutn­inga­bíll ók á hann í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Dreng­ur­inn hét Jens, kall­að­ur Jenni og var móð­ur­bróð­ir rit­höf­und­ar­ins og fjöl­miðla­manns­ins Þor­steins J. Vil­hjálms­son­ar. Slys­ið setti fjöl­skyld­una á hlið­ina. Það breytti öllu og öll­um.
Mæður ljóssins
MenningJólabókaflóðið 2020

Mæð­ur ljóss­ins

Ljós og myrk­ur er við­fangs­efni Auð­ar Övu Ólafs­dótt­ur í Dýra­lífi, sem ger­ist á þrem­ur dög­um í vetr­ar­myrkri rétt fyr­ir jól, þeg­ar áð­ur óþekkt lægð er í að­sigi. Hún fjall­ar um yf­ir­gang manns­ins við jörð­ina, mýkt­ina þar sem kon­ur eru í að­al­hlut­verki og allt það sem er brot­hætt, sak­leysi og feg­urð.
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.
Dómur hefur verið kveðinn upp
MenningJólabókaflóðið 2020

Dóm­ur hef­ur ver­ið kveð­inn upp

„Það sem ég þráði var að glæða per­són­una lífi og gefa henni líf af því að það var tek­ið af henni,“ seg­ir Þóra Karítas Árna­dótt­ir um við­fangs­efni bók­ar­inn­ar Blóð­berg, sem dæmd var til dauða fyr­ir blóðskömm, hórdóm og mein­særi.
Loka auglýsingu