GagnrýniJólabókaflóðið 2020 2Amma mín, jafnaldra mín Þegar amma Gerða bjargar Kríu úr skóginum, sem hreyfist eins og samstilltir risar lifnar yfir sögunni.
GagnrýniJólabókaflóðið 2020Gamansöm dystópía um kapítalismann og ellina Hilduleikur er fyndin og hugvekjandi bók um ellina; bæði um hvernig samfélagið kemur fram við gamalt fólk í framtíð, sem við sjáum alveg vísi að í nútímanum, en líka um lífsþorsta, visku og baráttuanda magnaðrar konu, sem sættir sig ekki við allar klisjurnar sem við stimplum hennar æviskeið með.
GagnrýniJólabókaflóðið 2020Þegar jörðin mætir skáldskapnum Helsti styrkur Eldanna er þessar nákvæmu eldfjallalýsingar, ljóðrænar og nördalegar í senn. Sagan er drifin áfram að einlægum áhuga á eldsumbrotum, bæði þeirra sem geisa í sögunni sem og sögulegra gosa.
MenningJólabókaflóðið 2020Leikið með arfinn Maður er ekkert að svíkja drauminn þótt maður taki aðeins úr og bæti í, segir Ófeigur Sigurðsson, sem sendi frá sér fjórtán smásögur í Váboðum. Ein þeirra fjallar um starfsmannaleigu og birtist honum í draumi.
MenningJólabókaflóðið 2020Það er einhver að banka Konan sem bankar kurteisislega innan á kistulokið þegar hún vaknar upp í sinni eigin jarðarför en vill ekki trufla athöfnina, er viðfangsefnið í Guðrúnarkviðu eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur.
MenningJólabókaflóðið 2020Dýrmæt augnablik standa öllum til boða Leitið og þér munuð finna hin dýrmætu augnablik, er boðskapurinn í nýrri bók Þráins Bertelssonar, Hundalíf. Eftir langvarandi veikindi eiginkonunnar var þörf á skemmtanastjóra á heimilið og ævindýrið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bókin inniheldur örsögur og samtöl manns og hunds um lífið og hversdagsleg ævintýr.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.