Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gengur um miðbæ í mótun

Ör­lyg­ur Óm­ar Árna­son hef­ur geng­ið um mið­borg Reykja­vík­ur ára­tug­um sam­an. Hann sakn­ar ferða­mann­anna.

Gengur um miðbæ í mótun
Miðbærinn hefur breyst til betri vegar Örlygur saknar þó túristana sem glæddu eitt sinn miðborgina lífi Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég er lítið að bralla þessa dagana þar sem ég er sjötíu og eins árs og er ellilífeyrisþegi. Ég reyni sem mest að hafa það náðugt. Ég þvæ þvott og þríf heimilið á meðan konan er í vinnunni.

Annars geng ég daglega um miðbæinn og hef gert svo áratugum skiptir. Ég gekk kannski ekki á hverjum degi þessi ár sem ég var enn að vinna en almennt hef ég sótt mikið í miðbæinn. Uppáhaldið mitt er Laugavegurinn og Austurstræti, þar labba ég upp og niður og út um allan bæ.

Í gönguferðunum fylgist ég vel með framkvæmdum í miðbænum. Ég fer og skoða hvernig gengur að byggja hótelin og svona. Ég hef því séð á þessum árum hvernig miðbærinn hefur breyst, það er komið svo miklu meira líf í borgina. Við hjónin bjuggum á Kárastíg í nokkur ár, þá var ekkert um að vera. Núna síðustu fimmtán ár hefur allt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár