Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gengur um miðbæ í mótun

Ör­lyg­ur Óm­ar Árna­son hef­ur geng­ið um mið­borg Reykja­vík­ur ára­tug­um sam­an. Hann sakn­ar ferða­mann­anna.

Gengur um miðbæ í mótun
Miðbærinn hefur breyst til betri vegar Örlygur saknar þó túristana sem glæddu eitt sinn miðborgina lífi Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég er lítið að bralla þessa dagana þar sem ég er sjötíu og eins árs og er ellilífeyrisþegi. Ég reyni sem mest að hafa það náðugt. Ég þvæ þvott og þríf heimilið á meðan konan er í vinnunni.

Annars geng ég daglega um miðbæinn og hef gert svo áratugum skiptir. Ég gekk kannski ekki á hverjum degi þessi ár sem ég var enn að vinna en almennt hef ég sótt mikið í miðbæinn. Uppáhaldið mitt er Laugavegurinn og Austurstræti, þar labba ég upp og niður og út um allan bæ.

Í gönguferðunum fylgist ég vel með framkvæmdum í miðbænum. Ég fer og skoða hvernig gengur að byggja hótelin og svona. Ég hef því séð á þessum árum hvernig miðbærinn hefur breyst, það er komið svo miklu meira líf í borgina. Við hjónin bjuggum á Kárastíg í nokkur ár, þá var ekkert um að vera. Núna síðustu fimmtán ár hefur allt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár