Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gengur um miðbæ í mótun

Ör­lyg­ur Óm­ar Árna­son hef­ur geng­ið um mið­borg Reykja­vík­ur ára­tug­um sam­an. Hann sakn­ar ferða­mann­anna.

Gengur um miðbæ í mótun
Miðbærinn hefur breyst til betri vegar Örlygur saknar þó túristana sem glæddu eitt sinn miðborgina lífi Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég er lítið að bralla þessa dagana þar sem ég er sjötíu og eins árs og er ellilífeyrisþegi. Ég reyni sem mest að hafa það náðugt. Ég þvæ þvott og þríf heimilið á meðan konan er í vinnunni.

Annars geng ég daglega um miðbæinn og hef gert svo áratugum skiptir. Ég gekk kannski ekki á hverjum degi þessi ár sem ég var enn að vinna en almennt hef ég sótt mikið í miðbæinn. Uppáhaldið mitt er Laugavegurinn og Austurstræti, þar labba ég upp og niður og út um allan bæ.

Í gönguferðunum fylgist ég vel með framkvæmdum í miðbænum. Ég fer og skoða hvernig gengur að byggja hótelin og svona. Ég hef því séð á þessum árum hvernig miðbærinn hefur breyst, það er komið svo miklu meira líf í borgina. Við hjónin bjuggum á Kárastíg í nokkur ár, þá var ekkert um að vera. Núna síðustu fimmtán ár hefur allt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár