Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.

Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Anna Kolbrún Árnadóttir Þingmaður Miðflokksins er sá eini úr Íslandsdeild Norðurlandaráðs sem tekur ekki þátt í þingsályktunartillögunni. Mynd: Miðflokkurinn

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, studdi í september tillögu í nefnd Norðurlandaráðs um viðbrögð við upplýsingaóreiðu og baráttu gegn dreifingu falsfrétta. Þegar þingmenn úr Íslandsdeild ráðsins fluttu sams konar tillögu á Alþingi í október var hún sú eina sem tók ekki þátt.

Þingsályktunartillöguna flytja þingmenn úr öllum flokkum Íslandsdeildarinnar nema Miðflokknum og er Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og forseti Norðurlandaráðs, fyrsti flutningsmaður. Lagt er til að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipi starfshóp um upplýsingaóreiðu, sem hefði það hlutverk að leggja til lagabreytingar og aðgerðir til að hindra útbreiðslu falsfrétta og miðla fræðslu til almennings og fjölmiðla. Slíkar falsfréttir séu meðal annars notaðar til að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga.

Aðspurð um hvort stefna hennar og Miðflokksins í málaflokknum sé breytileg eftir því hvort það er á Íslandi eða á erlendum vettvangi segir Anna Kolbrún að afstaða sín hafi ekki breyst. „Ég styð opna umræðu um upplýsingaóreiðu og falsfréttir sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár