Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.

Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Anna Kolbrún Árnadóttir Þingmaður Miðflokksins er sá eini úr Íslandsdeild Norðurlandaráðs sem tekur ekki þátt í þingsályktunartillögunni. Mynd: Miðflokkurinn

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, studdi í september tillögu í nefnd Norðurlandaráðs um viðbrögð við upplýsingaóreiðu og baráttu gegn dreifingu falsfrétta. Þegar þingmenn úr Íslandsdeild ráðsins fluttu sams konar tillögu á Alþingi í október var hún sú eina sem tók ekki þátt.

Þingsályktunartillöguna flytja þingmenn úr öllum flokkum Íslandsdeildarinnar nema Miðflokknum og er Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og forseti Norðurlandaráðs, fyrsti flutningsmaður. Lagt er til að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipi starfshóp um upplýsingaóreiðu, sem hefði það hlutverk að leggja til lagabreytingar og aðgerðir til að hindra útbreiðslu falsfrétta og miðla fræðslu til almennings og fjölmiðla. Slíkar falsfréttir séu meðal annars notaðar til að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga.

Aðspurð um hvort stefna hennar og Miðflokksins í málaflokknum sé breytileg eftir því hvort það er á Íslandi eða á erlendum vettvangi segir Anna Kolbrún að afstaða sín hafi ekki breyst. „Ég styð opna umræðu um upplýsingaóreiðu og falsfréttir sem er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár