Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fimm strákar í Ungmennaráð UN Women

Ung­menna­ráð UN Women var að ná mark­miði sín um aukna þát­töku stráka í um­ræðu og fræðslu um kynja­jafn­rétti.

Fimm strákar í Ungmennaráð UN Women

Bergþóra Harpa Stefánsdóttir, fjölmiðlafulltrúi og gjaldkeri Ungmennaráðs UN Women, fagnar því að hafa náð því markmiði að fá fimm unga menn til liðs við þær sex ungu konur sem nú starfa í ráðinu til að sinna fræðslustörfum fyrir ungmenni. 

Ráðið, sem áður hefur verið samansett af konum á aldrinum sextán til þrjátíu ára, hefur fundið fyrir því í störfum sínum að ungir menn haldi að ráðið sé eingöngu ætlað konum. „Það er eins og þeir haldi að þetta sé bara stelpuráð,“ segir Bergþóra. 

Bergþóra Harpa Stefánsdóttir

Þess vegna var ákveðið að fara af stað með verkefni til að auka þátttöku stráka, sérstaklega hvað varðar fræðsluteymi ráðsins, sem hefur það hlutverk að heimsækja grunn-og framhaldsskóla og fræða unglinga um markmið UN Women og ástand kynjajafnréttis um heim allan.

Strákar hlusta á stráka

Bergþóra segir að staðreyndin sé sú að strákar hlusti meira á aðra stráka og því sé mikilvægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu