Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fimm strákar í Ungmennaráð UN Women

Ung­menna­ráð UN Women var að ná mark­miði sín um aukna þát­töku stráka í um­ræðu og fræðslu um kynja­jafn­rétti.

Fimm strákar í Ungmennaráð UN Women

Bergþóra Harpa Stefánsdóttir, fjölmiðlafulltrúi og gjaldkeri Ungmennaráðs UN Women, fagnar því að hafa náð því markmiði að fá fimm unga menn til liðs við þær sex ungu konur sem nú starfa í ráðinu til að sinna fræðslustörfum fyrir ungmenni. 

Ráðið, sem áður hefur verið samansett af konum á aldrinum sextán til þrjátíu ára, hefur fundið fyrir því í störfum sínum að ungir menn haldi að ráðið sé eingöngu ætlað konum. „Það er eins og þeir haldi að þetta sé bara stelpuráð,“ segir Bergþóra. 

Bergþóra Harpa Stefánsdóttir

Þess vegna var ákveðið að fara af stað með verkefni til að auka þátttöku stráka, sérstaklega hvað varðar fræðsluteymi ráðsins, sem hefur það hlutverk að heimsækja grunn-og framhaldsskóla og fræða unglinga um markmið UN Women og ástand kynjajafnréttis um heim allan.

Strákar hlusta á stráka

Bergþóra segir að staðreyndin sé sú að strákar hlusti meira á aðra stráka og því sé mikilvægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár