Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu

Sveit­ar­fé­lög­in sem stefna á bygg­ingu um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði vilja skoða með hvaða hætti rík­ið geti kom­ið að verk­efn­inu.

Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu
Samningar undirritaðir Þýska fyrirtækið Bremenports á meirihlutann í þróunarfélaginu um uppbyggingu hafnarinnar.

Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps hyggjast leita eftir aðkomu ríkisins að uppbyggingu umskipunarhafnar í Finnafirði, samkvæmt því sem var ákveðið á fundi sveitarstjórnanna í byrjun október.

„Það er góður grunnur fyrir því hjá sveitarfélögunum og aðilum verkefnisins að óska eftir samtali við ríkið,“ segir Jónas Egilsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, í samtali við Stundina.

Hugmyndir um höfn í Finnafirði hafa lengi verið til umræðu og stofnuðu sveitarfélögin félög árið 2018 til þess að þróa verkefnið áfram með þátttöku verkfræðistofunnar EFLA og þýska fyrirtækisins Bremenports, sem er 100% í eigu borgarinnar Bremen í Þýskalandi og rekur höfnina þar. Langtímamarkmiðið er uppbygging hafnar sem myndi þjónusta við skipaflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað í Norður-Atlantshafi.

Til umræðu er að svæðið verði skatt- og tollfrjálst til að styðja við iðnað við höfnina. Uppbyggingin gæti tekið meira en fjörutíu ár, að mati framkvæmdaaðila, en samkvæmt upphaflegri áætlun áttu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár