Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Spáir kínverskri útþenslustefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.

Spáir kínverskri útþenslustefnu

Ótal bækur og fræðigreinar hafa verið skrifaðar um hraðan efnahagsvöxt í Kína og hvernig vaxandi áhrif Kínverja á alþjóðasviðinu eru að breyta valdajafnvægi heimsins. Fáir fræðimenn hafa þó reynst eins sannspáir og stjórnmálafræðingurinn John Mearsheimer, sem sendi frá sér bókina The Tragedy of Great Power Politics árið 2001, en hún hefur verið sögð ein áhrifamesta bók 21. aldar á sviði alþjóðastjórnmála. Því miður er hann einnig með svartsýnni mönnum í dag hvað varðar framhaldið.

Harmleikurinn sem titillinn vísar til er sá að Mearsheimer segir öll milliríkjasamskipti í eðli sínu einkennast af ótta og tortryggni. Hann líkir alþjóðasamfélaginu við frumskóg þar sem engin lögregla og ekkert yfirvald sé til staðar, aðeins leiðtogar einstakra fullvalda ríkja. Þeir geti aldrei lesið hugsanir hver annars og séu því ávallt á varðbergi, lifandi samkvæmt lögmáli frumskógarins.  

Með öðrum orðum segir Mearsheimer að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kínverski leynilistinn

Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár