Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Á flótta undan stríði

Jasmina Crnac, verk­efna­stjóri fjöl­menn­ing­ar, seg­ir frá reynslu sinni af stríði og flótta. Jasmina fædd­ist í Bosn­íu og Her­segóvínu og sem bjó þar­lend­is sem barn á með­an stríð­ið geis­aði í land­inu á ár­un­um 1992-1995.

Stundin sendir út menningarviðburði í samstarfi við Menningarhúsin í Kópavogi. Að þessu sinni segir Jasmina Crnac, verkefnastjóri fjölmenningar, frá reynslu sinni af stríði og flótta. Jasmina fæddist í Bosníu og Hersegóvínu og sem bjó þarlendis sem barn á meðan stríðið geisaði í landinu á árunum 1992-1995. Hún greinir frá upplifun sinni af því búa við stríðsástand og hvernig er að vera barn á flótta í sínu eigin landi. Hún mun lýsa ástandinu og þeim erfiðleikum sem hún og fjölskylda hennar þurftu að fara í gegnum á þessum tíma sem flóttamenn og greina frá þeim mótandi áhrifum þessarar átakanlegu lífsreynslu.

Streymið hefst kl. 16:00 og verður aðgengilegt í þessari frétt og á Facebook-síðum Stundarinnar og Menningarhúsanna í Kópavogi. Upptaka verður tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menning á miðvikudögum

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár