Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars

154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars

Hér er þá fyrst hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Og svo fyrri aukaspurning:

Hvaða ár var þessi fræga ljósmynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir heimildarmyndin, sem hlaut helstu verðlaunin (dómnefndarverðlaunin) á Skjaldborgarhátíðinni fyrir viku síðan?

2.   Hvað hétu systur Lasarusar í frásögn Nýja testamentisins?

3.   Hversu mörg eru fullgild ríki Bandaríkjanna?

4.   Hvað kölluðu Rómverjar Skotland?

5.   Álftagerðisbræður voru vinsæll sönghópur sem nú mun hættur störfum. Hvar er Álftagerði það sem bræðurnir kenndu sig við?

6.   Hversu margir þingmenn sitja á breska þinginu? Hér má muna 20 til eða frá.

7.   Alls hafa 116 menn fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Hvað eru margar konur þar af? Hér má muna einni til eða frá.

8.   Hvað var Bankastrætið í Reykjavík kallað áður en það fékk nafn af bönkum?

9.   Hvaða ár fæddist Mick Jagger?

10.   Hvaða þingmaður sagði sig úr þingflokki VG fyrir rúmri viku?

***

Og síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hálfur Álfur.

2.   Marta og María.

3.   50.

4.   Kaledónía.

5.   Skagafirði.

6.   Þingmennirnir munu nú vera 650 svo rétt er allt frá 630 til 670.

7.   Konurnar eru 15 svo rétt telst vera allt frá 14-16.

8.   Bakarabrekka.

9.   1943.

10.   Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin af skriðdrekunum við Torg hins himneska friðar í Beijing var tekin árið 1989.

Og á neðri myndinni er Dreki - eða Skuggi. Bæði nöfnin teljast rétt.

***

Og hér endurnýjum við kynnin við þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
6
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár