Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars

154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars

Hér er þá fyrst hlekkur á þrautina frá í gær.

***

Og svo fyrri aukaspurning:

Hvaða ár var þessi fræga ljósmynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvað heitir heimildarmyndin, sem hlaut helstu verðlaunin (dómnefndarverðlaunin) á Skjaldborgarhátíðinni fyrir viku síðan?

2.   Hvað hétu systur Lasarusar í frásögn Nýja testamentisins?

3.   Hversu mörg eru fullgild ríki Bandaríkjanna?

4.   Hvað kölluðu Rómverjar Skotland?

5.   Álftagerðisbræður voru vinsæll sönghópur sem nú mun hættur störfum. Hvar er Álftagerði það sem bræðurnir kenndu sig við?

6.   Hversu margir þingmenn sitja á breska þinginu? Hér má muna 20 til eða frá.

7.   Alls hafa 116 menn fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Hvað eru margar konur þar af? Hér má muna einni til eða frá.

8.   Hvað var Bankastrætið í Reykjavík kallað áður en það fékk nafn af bönkum?

9.   Hvaða ár fæddist Mick Jagger?

10.   Hvaða þingmaður sagði sig úr þingflokki VG fyrir rúmri viku?

***

Og síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hálfur Álfur.

2.   Marta og María.

3.   50.

4.   Kaledónía.

5.   Skagafirði.

6.   Þingmennirnir munu nú vera 650 svo rétt er allt frá 630 til 670.

7.   Konurnar eru 15 svo rétt telst vera allt frá 14-16.

8.   Bakarabrekka.

9.   1943.

10.   Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin af skriðdrekunum við Torg hins himneska friðar í Beijing var tekin árið 1989.

Og á neðri myndinni er Dreki - eða Skuggi. Bæði nöfnin teljast rétt.

***

Og hér endurnýjum við kynnin við þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár