Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Go Away, Red Star!“

Fyr­ir réttri öld var Rauði her­inn að kné­setja af­kom­end­ur hinna stoltu Mong­óla í Mið-As­íu. Sum­ir muna þá at­burði bet­ur en aðr­ir, eins og Ill­ugi Jök­uls­son leið­ir í ljós.

„Go Away, Red Star!“
Skarðið í múrnum. Rússneski málarinn Vasily Vereshchagin var að vísu látinn fyrir 16 árum þegar Rauði herinn gerði árás á Bukhara en þessi mynd hans virðist hafa haft forspárgildi. Mynd: Wikimedia Commons

Fyrir réttum 100 árum – um mánaðamótin ágúst/september 1920 – mættust fortíð og nútíð í orrustu við hina fornu borg Bukhara á gömlu Silkileiðinni í Mið-Asíu.

Bukhara reis upp úr gróðurlítilli mörk nánast í miðri Mið-Asíu og umhverfis borgina var enn gríðarlegur múr að hætti miðaldaborga. Tíu metrar á hæð var hann, og fimm metrar á þykkt. Uppi á borgarmúrunum stóðu stríðsmenn í litklæðum með túrbana undir skrautlegum veifum og gunnfánum með hálfmána íslams blaktandi og sveifluðu bjúgsverðum sínum og skóku spjót og gerðu hæðnisleg hróp að umsátursmönnum, er voru komnir um langan veg til að leggja undir sig borgina.

Flugvélar í fyrsta sinn

Umsátursmenn voru bara í dauflitum grófgerðum hermannabúningum 20. aldar og hvergi nærri eins tilkomumiklir og stríðsmennirnir uppi á múrunum. En þeir höfðu nútímavopn, gyrtir byssubeltum, með hríðskotariffla, stórar vélbyssur, fallbyssur, nokkra skriðdreka og brynvarða bíla sem gátu ekið alla leið upp að borgarmúrunum og komið fyrir …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár