Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Þegar við hættum að trúa á almannavarnir

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar könn­un­ar á veg­um Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands sýna að ótti við far­ald­ur­inn hef­ur auk­ist á með­an hlýðni við til­mæli hef­ur minnk­að. Færri trúa hlýðni ná­ung­ans við til­mæli. Færri trúa á virkni al­manna­varna.

Þegar við hættum að trúa á almannavarnir
Dr. Jón Gunnar Bernburg Jón Gunnar segir trú fólks á sóttvarnaraðgerðum skipta miklu máli, en félagshópurinn hafi einnig áhrif á regluhlýðni. Mynd: b'KRISTINN INGVARSSON'

Síðustu mánuði hafa rannsakendur á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands staðið fyrir daglegri könnun á afstöðu Íslendinga til þátta sem tengjast COVID-19 faraldrinum. Niðurstöðurnar eru aðgengilegar á vef Félagsvísindastofnunar og sýna að Íslendingar hafa meiri áhyggjur af faraldrinum í seinni bylgju en fyrri bylgju, en eru síður líklegir til að fylgja tilmælum Landlæknis og almannavarna núna en í fyrri bylgju. Könnunin hefur verið send út daglega frá því snemma í faraldrinum og mælir fyrir breytingum á afstöðu Íslendinga með tímanum. Hægt er að skoða niðurstöður sem lýsa afstöðu fólks dag frá degi, en einnig má skoða hana út frá bakgrunnsþáttum á borð við kyn, aldur og menntun. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við dr. Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, sem er í hópi þeirra sem stóðu að könnuninni.

Litla gula hæna almannavarna

Í fyrri bylgju kófsins var slagorðið „Við erum öll almannavarnir“ á allra vörum. Það var í tísku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár