Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Þegar við hættum að trúa á almannavarnir

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar könn­un­ar á veg­um Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands sýna að ótti við far­ald­ur­inn hef­ur auk­ist á með­an hlýðni við til­mæli hef­ur minnk­að. Færri trúa hlýðni ná­ung­ans við til­mæli. Færri trúa á virkni al­manna­varna.

Þegar við hættum að trúa á almannavarnir
Dr. Jón Gunnar Bernburg Jón Gunnar segir trú fólks á sóttvarnaraðgerðum skipta miklu máli, en félagshópurinn hafi einnig áhrif á regluhlýðni. Mynd: b'KRISTINN INGVARSSON'

Síðustu mánuði hafa rannsakendur á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands staðið fyrir daglegri könnun á afstöðu Íslendinga til þátta sem tengjast COVID-19 faraldrinum. Niðurstöðurnar eru aðgengilegar á vef Félagsvísindastofnunar og sýna að Íslendingar hafa meiri áhyggjur af faraldrinum í seinni bylgju en fyrri bylgju, en eru síður líklegir til að fylgja tilmælum Landlæknis og almannavarna núna en í fyrri bylgju. Könnunin hefur verið send út daglega frá því snemma í faraldrinum og mælir fyrir breytingum á afstöðu Íslendinga með tímanum. Hægt er að skoða niðurstöður sem lýsa afstöðu fólks dag frá degi, en einnig má skoða hana út frá bakgrunnsþáttum á borð við kyn, aldur og menntun. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við dr. Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, sem er í hópi þeirra sem stóðu að könnuninni.

Litla gula hæna almannavarna

Í fyrri bylgju kófsins var slagorðið „Við erum öll almannavarnir“ á allra vörum. Það var í tísku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár