Aðili

Félagsvísindastofnun

Greinar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Fréttir

Sömu nið­ur­stöð­ur í tveim­ur hrun­skýrsl­um Hann­es­ar

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son birti skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti hruns­ins á vef evr­ópskr­ar hug­veitu íhalds­manna, en óbirt skýrsla um sama efni fyr­ir fjár­mála­ráðu­neyt­ið er þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un. „Sama efni sem hann fjall­ar um og á að vera í hinni skýrsl­unni,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðu­neyt­ið hef­ur þeg­ar greitt 7,5 millj­ón­ir fyr­ir vinn­una.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu