Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð

Í ann­arri grein um Stein­grím J. Sig­fús­son drep­ur Karl Th. Birg­is­son nið­ur fæti í tveim­ur bók­um sem hann hef­ur skrif­að. Og end­ar á fylle­ríi fyr­ir fram­an Óperukjall­ar­ann í Stokk­hólmi.

Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Steingrímur og Katrín Innanbúðarmaður lýsir því að Steingrímur hafi sagt Katrínu að vera í menntamálaráðuneytinu, í skjóli frá allra erfiðustu málunum eftir hrun. Mynd: Pressphotos

Ágætu lesendur. Steingrímur J. Sigfússon á skilið að sagðar séu af honum eintómar skemmtisögur og á þeim er enginn skortur. En við erum víst líka að reyna að skilja stjórnmálamanninn og hugðarefni hans.

Í síðustu grein sögðumst við eiga eftir að skoða nokkur málefni. Byrjum þar. En endum annars staðar.

Sjávarútvegur

Við nefndum í fyrri grein almenna afstöðu Steingríms í landbúnaðarmálum. Hún birtist í forræðis- og skipulagshyggju, að stjórnmálamenn þurfi að skipuleggja markaðinn, framleiðslu, vinnslu, sölu, ekki kannske neyzluna sjálfa, en stundum stappar nærri því.

Hin gamla atvinnugreinin, sjávarútvegur, hefur náttúrlega verið honum mjög hugleikin líka. Það er risastórt mál, en við skautum hér hratt yfir.

Steingrímur hefur nefnilega haft fleiri en eina skoðun í þeim efnum, sérstaklega auðlindagjöldum, en grunnhugsunin er sífellt sú sama: Það er ekkert að kerfinu í heild sinni. Við þurfum bara að skipuleggja greinina betur.

Um sjávarútveginn skrifaði Steingrímur bók, Róið á ný mið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár