Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð

Í ann­arri grein um Stein­grím J. Sig­fús­son drep­ur Karl Th. Birg­is­son nið­ur fæti í tveim­ur bók­um sem hann hef­ur skrif­að. Og end­ar á fylle­ríi fyr­ir fram­an Óperukjall­ar­ann í Stokk­hólmi.

Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Steingrímur og Katrín Innanbúðarmaður lýsir því að Steingrímur hafi sagt Katrínu að vera í menntamálaráðuneytinu, í skjóli frá allra erfiðustu málunum eftir hrun. Mynd: Pressphotos

Ágætu lesendur. Steingrímur J. Sigfússon á skilið að sagðar séu af honum eintómar skemmtisögur og á þeim er enginn skortur. En við erum víst líka að reyna að skilja stjórnmálamanninn og hugðarefni hans.

Í síðustu grein sögðumst við eiga eftir að skoða nokkur málefni. Byrjum þar. En endum annars staðar.

Sjávarútvegur

Við nefndum í fyrri grein almenna afstöðu Steingríms í landbúnaðarmálum. Hún birtist í forræðis- og skipulagshyggju, að stjórnmálamenn þurfi að skipuleggja markaðinn, framleiðslu, vinnslu, sölu, ekki kannske neyzluna sjálfa, en stundum stappar nærri því.

Hin gamla atvinnugreinin, sjávarútvegur, hefur náttúrlega verið honum mjög hugleikin líka. Það er risastórt mál, en við skautum hér hratt yfir.

Steingrímur hefur nefnilega haft fleiri en eina skoðun í þeim efnum, sérstaklega auðlindagjöldum, en grunnhugsunin er sífellt sú sama: Það er ekkert að kerfinu í heild sinni. Við þurfum bara að skipuleggja greinina betur.

Um sjávarútveginn skrifaði Steingrímur bók, Róið á ný mið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár