Dagur í lífi verkalýðsleiðtoga: „Ég held að við vinnum þetta“
Það er sjaldan logn í kringum Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Enda sækist hún ekki sérstaklega eftir því, jafnvel þótt hún þakki meðbyr samfélagsins. Sérstaklega undanfarnar vikur, þar sem verkföll, dómsmál og harðar deilur hafa stýrt storminum beint í fang hennar. Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar fylgdu Sólveigu Önnu eftir einn örlagaríkan föstudag.
Nærmynd
4
Stóra uppgjörið: Loksins mætast Herra Garðabær og Herra Grafarvogur
Guðlaugur Þór Þórðarsson hefur loksins tekið skrefið og boðið sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann og Bjarni Benediktsson, sitjandi formaður, takast á um formannsstólinn á landsfundi um helgina. En hvað er líkt með þessum mönnum og hvað greinir á milli? Álitsgjafar Stundarinnar segja það ekki vera málefnin heldur ímyndin. Báðir eru þeir sterkefnaðir þó uppruni þeirra og ásýnd sé gerólík.
Nærmynd
2
Fóstbræðra saga: „Þetta er okkar framlag“
Fyrir 25 árum fór fyrsti þáttur gamanþáttanna Fóstbræðra í loftið á Stöð 2 eftir að deilur pólitískra viðskiptablokka drápu nær verkefnið í startholunum. Í tilefni af afmælinu deila Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Helga Braga Jónsdóttir, Benedikt Erlingsson, Óskar Jónasson og fjöldi annarra sem komu að þáttunum minningum sínum af gerð þeirra eins og þær hafa varðveist í munnlegri geymd. Þetta er þeirra framlag.
Nærmynd
„Sérstaða Íslands“
Frá því að Eiður Guðnason, þáverandi umhverfisráðherra, skrifaði undir fyrsta alþjóðlega loftslagssamninginn hefur Íslands ítrekað reynt að undanþágur frá alþjóðlegum skuldbindingum vegna „sérstöðu sinnar“. Það kemur hvað best fram í viðræðum Íslands varðandi Kyotó-bókunina þar sem við beinlínis báðum um að fá að menga meira en aðrir vegna þess hve sérstök við vorum.
Flækjusagan
1
Saga Úkraínu: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns
Illugi Jökulsson heldur áfram að rekja hina litríku sögu Úkraínu. Þegar hér er komið sögu hefur Úkraína (oftast) verið málsmetandi ríki í þúsundir ára, en Rússland er enn ekki orðið til
Flækjusagan
1
Saga Úkraínu er bæði lengri og merkari en saga Rússlands!
Ófriðvænlegt er nú kringum Úkraínu. Ástæðurnar virðast ýmsar — en hverfast flestar annars vegar um þörf Rússa örugg landamæri í vestri, eftir bitra reynslu af innrásum úr þeirri átt, og hins vegar um þörf Úkraínu (og nágrannaríkja) til að vera örugg fyrir ásókn Rússa. Síðustu aldirnar hafa Rússar sennilega farið talsvert oftar með her á hendur á nágrannaríkjum (þar á...
Nærmynd
Stríðsmaðurinn sem gróf öxina. Eða öllu heldur axirnar
Sveitapilturinn Svavar Gestsson þvældist inn í pólitík og varð eitt helsta „pólitíska animal“ landsins. Karl Th. Birgisson segir sögu hans frá einu sjónarhorni.
Nærmynd
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri, hefur í 30 ár verið sagður hygla útgerðarfélaginu Samherja. Á síðastliðnum áratugum hefur Kristján Þór verið stjórnarformaður Samherja, unnið fyrir útgerðina sem sjómaður, umgengist Þorstein Má Baldvinsson við mýmörg tilfelli, verið viðstaddur samkomur hjá útgerðinni, auk þess sem eiginkona hans hannaði merki fyrirtækisins.
Nærmynd
Enginn velur afa sinn. Eða hvers vegna fastakúnninn á ekki að reka barinn
Steingrímur J. Sigfússon tók að sér að bjarga Íslandi, en náði ekki að bjarga Vinstri grænum. Framhaldssaga Karls Th. Birgissonar af forseta og aldursforseta Alþingis heldur áfram.
Nærmynd
Þegar þú leggst til hvílu með ísbirni
– og sitthvað annað smálegt um Steingrím J. Sigfússon
Nærmynd
Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Í annarri grein um Steingrím J. Sigfússon drepur Karl Th. Birgisson niður fæti í tveimur bókum sem hann hefur skrifað. Og endar á fylleríi fyrir framan Óperukjallarann í Stokkhólmi.
NærmyndFerðasumarið 2020
Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
Á Ísafirði er að finna falinn höggmyndagarð ljósmyndarans, listamannsins og töframannsins Martinus Simson sem var danskur og settist að á Íslandi árið 1916. Simsons-garður er staðsettur í Tungudal þar sem Simson fékk úthlutaða lóð á þriðja áratugnum en í dag liggur garðurinn í órækt, falinn minnisvarði um merkilegan og listrænan einstakling með ástríðu fyrir skógrækt á Íslandi.
Nærmynd
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Í fyrri hluta umfjöllunar sinnar um stjórnmálaferil og persónu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, fjallar Karl Th. Birgisson meðal annars um afstöðu þingmannsins til frjálslyndis- og umhverfismála.
Nærmynd
Um listamanninn Jón Steinar Gunnlaugsson
Hvað er það sem gerir Jón Steinar Gunnlaugsson einstakan? Karl Th. Birgisson rýnir í reynslu og hugmyndafræði íhalds- eða frjálshyggjusinnaða lögmannsins og dómarans, sem nú hefur gefið út bók.
Nærmynd
Grafskrift um íslensk stjórnmál
Þegar geðþekkur, málefnalegur og duglegur þingmaður er kjörinn til starfa á Alþingi, þá forðar hann sér þaðan á mjög skiljanlegum flótta þegar fyrsta vænlega tækifæri gefst.
Nærmynd
„Beinskeytt, hvatvís og gengur um eins og hún eigi svæðið“
Samþingmenn Ingu Sæland segja að ánægjulegt sé að umgangast hana, þó hún byggi
tilvist sína ekki endilega á staðreyndum eða raunveruleika. Þingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu lýsa hér sýn sinni á þingkonuna sem „nennir engu kjaftæði“.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.