Ástin, tíminn og vinnan

Dr. Ólöf Júlí­us­dótt­ir fé­lags­fræð­ing­ur lýs­ir kynja­halla í sam­fé­lag­inu sem oft er sveip­að­ur dulu ástar­inn­ar, en hún seg­ir kerf­ið eiga þátt í að við­halda kynj­uð­um vænt­ing­um og kröf­um um fram­taks­semi og jafn­vægi á milli heim­il­is og vinnu­mark­að­ar.

Ástin, tíminn og vinnan

Að finna ástina og stofna til fjölskyldu er helsta markmið flestra í vestrænum heimi, viðleitni sem endurómar á öllum sviðum mannlegrar menningar. Hugtakið ástarkraftur er notað til að lýsa því þegar annar aðilinn býður fram ást sína í formi óverðmetinnar vinnu á heimili.

Félagsfræðingurinn dr. Ólöf Júlíusdóttir hefur rannsakað birtingarmyndir hans í íslensku samfélagi, sem hún ræðir í viðtali við Stundina. Hún segir það oft vera erfitt fyrir konur að viðurkenna hve mikið álagið er, þar sem viðtekna hugmyndin sé sú að við eigum að geta allt. „Ísland á að vera svo mikil jafnréttisparadís, sem gerir það kannski erfiðara fyrir konur að geta ekki uppfyllt þetta allt saman hundrað prósent, að vera í fullri vinnu og frábært foreldri. Það er tabú að tala um að þetta sé erfitt því hér á landi er mikill stuðningur við foreldra á vinnumarkaði í samanburði við mörg önnur lönd en álagið er mikið. Öll …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár