Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni

Í fyrri hluta um­fjöll­un­ar sinn­ar um stjórn­mála­fer­il og per­sónu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is, fjall­ar Karl Th. Birg­is­son með­al ann­ars um af­stöðu þing­manns­ins til frjáls­lynd­is- og um­hverf­is­mála.

Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni

„Hann ber þess glögg merki að að vera alinn upp í mjög afskekktri sveit.“

Eitthvað í þessa veru sagði Halldór Blöndal eitt sinn um Steingrím Jóhann Sigfússon og ummælin urðu fleyg.

Þau áttu sennilega að vera Steingrími til hnjóðs, en varla leit hann sjálfur svo á og við ættum ekki að gera það heldur.

En þau eru furðu nákvæm. Steingrímur er nefnilega sauðþrár, jafnvel einsýnn og veit allajafna flest betur en næsti maður. Þess utan er hann með skemmtilegri mönnum, segir stórvel frá, er oft glaðvær og söngvinn.

Og ekki vantar mælskuna, maður lifandi. Sumir lýsa honum frekar sem málfundamanni en stjórnmálamanni – hann sé tilbúinn að hafa hvaða skoðun sem er, ef hún leikur lipurlega á tungu.

Það er ósanngjarnt, en samt ekki alveg. Því að pólitískar skoðanir Steingríms Joð eru hreint ekki einhamar eftir langan feril á þingi. Ef hann meinar það sem hann segir.

Ef Steingrímur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár