Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni

Í fyrri hluta um­fjöll­un­ar sinn­ar um stjórn­mála­fer­il og per­sónu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is, fjall­ar Karl Th. Birg­is­son með­al ann­ars um af­stöðu þing­manns­ins til frjáls­lynd­is- og um­hverf­is­mála.

Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni

„Hann ber þess glögg merki að að vera alinn upp í mjög afskekktri sveit.“

Eitthvað í þessa veru sagði Halldór Blöndal eitt sinn um Steingrím Jóhann Sigfússon og ummælin urðu fleyg.

Þau áttu sennilega að vera Steingrími til hnjóðs, en varla leit hann sjálfur svo á og við ættum ekki að gera það heldur.

En þau eru furðu nákvæm. Steingrímur er nefnilega sauðþrár, jafnvel einsýnn og veit allajafna flest betur en næsti maður. Þess utan er hann með skemmtilegri mönnum, segir stórvel frá, er oft glaðvær og söngvinn.

Og ekki vantar mælskuna, maður lifandi. Sumir lýsa honum frekar sem málfundamanni en stjórnmálamanni – hann sé tilbúinn að hafa hvaða skoðun sem er, ef hún leikur lipurlega á tungu.

Það er ósanngjarnt, en samt ekki alveg. Því að pólitískar skoðanir Steingríms Joð eru hreint ekki einhamar eftir langan feril á þingi. Ef hann meinar það sem hann segir.

Ef Steingrímur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár