Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjölbreytt, litríkt og hollt

Móð­ir Jörð er fyr­ir­tæki í Valla­nesi á Fljóts­dals­hér­aði. Það er með líf­ræna rækt­un og mat­væla­fram­leiðslu auk þess með­al ann­ars að reka veit­inga­stað í húsi sem byggt var úr ösp sem plant­að var í Valla­nesi ár­ið 1986.

Fjölbreytt, litríkt og hollt
Móðir jörð í Vallanesi Hjónin Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon reka Móður Jörð í Vallanesi í Fljótsdalshéraði. Þar leggja þau áherslu á korn- og grænmetisræktun og framleiðslu á tilbúnum hollustu- og sælkeravörum. Mynd: b'Aslaug Snorradottir'

Hjónin Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon reka Móður Jörð í Vallanesi í Fljótsdalshéraði og leggja stund á lífræna ræktun og matvælaframleiðslu; lögð er áhersla á korn- og grænmetisræktun og framleiðslu á tilbúnum hollustu- og sælkeravörum. Þá er rekinn veitingastaður og verslun, þar sem framleiðsla fyrirtækisins er seld, í húsi sem var byggt úr ösp á staðnum auk þess sem boðið er upp á gistingu.

Eymundur er búfræðingur að mennt. Hann hlaut árið 2004 Landbúnaðarverðlaunin fyrir notkun á skjólbeltum og skógrækt í landbúnaði. Þá hlaut hann árið 2011 heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir frumkvæði á sviði búskaparhátta og matvælamenningar. Svo var hann árið 2012 tilnefndur til Umhverfisverðlauna Norðurlandanna, meðal annars fyrir að leggja áherslu á mannlegan fjölbreytileika með því að taka á móti alþjóðlegum hópi ungmenna  sem lærir að sýna umhverfi sínu virðingu og vera trúr jörðinni.

Eygló BjörkHún er ein af stofnendum Slow Food-hreyfingarinnar á íslandi.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár