Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“

Carol­ine Chér­on er fransk­ur inn­an­húss­stílisti sem er bú­sett á Álfta­nesi ásamt eig­in­manni og þrem­ur börn­um. Fjöl­skyld­an kol­féll fyr­ir Ís­landi þeg­ar þau ferð­uð­ust hing­að fyr­ir nokkr­um ár­um og ákváðu að hér vildu þau setj­ast að. Ferða­lög­in um Ís­land hafa ver­ið mörg frá því þau fluttu til lands­ins en Carol­ine seg­ir að Vest­ur­land­ið sé í mestu upp­á­haldi.

Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“
Caroline Chéron er frönsk og flutti til Íslands fyrir tveimur árum. Hún elskar að ferðast um landið með Benoit eiginmanni sínum og tveimur börnum.

Fossinn Glymur og landslagið í kringum hann er í algjöru uppáhaldi. Auðvitað er landslagið ægifagurt en aðallega höldum við upp á þetta svæði vegna þess að gangan er mátulega krefjandi fyrir alla, eins og til dæmis að þurfa að fara yfir ána á viðardrumb, að ganga upp að fossinum, vaða aftur yfir ána á sleipum steinum án þess að detta og svo hlaupa alla leiðina niður! Það er fullkomið að fara með gott nesti í þetta dásamlega umhverfi.  

Annar staður sem Caroline nefnir er lítill foss í Hvalfirði sem er minna þekktur en Glymur og heitir Sjávarfoss. Þessi foss er auðvitað ekkert í samanburði við Glym en það sem okkur finnst skemmtilegt er að elta ána, fara yfir hana, blotna í fæturna og hlæja mikið. Krökkunum finnst þetta mjög gaman og þetta hafa verið miklar gæðastundir. Svo er annar staður sem okkur þykir mjög vænt um, en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár