Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi

Adrenalín­ið fer gjarn­an af stað í jeppa- og jökla­ferð­um.

Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi

Það ætti engum að leiðast á Suðurlandi. Fólk á öllum aldri ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nefna má hestatengda ferðaþjónustu, bátaferðir, kajakróður, golfvelli, sundlaugar, óteljandi gönguleiðir og stangveiði í ám og vötnum. Áhugasamir um söguna geta farið á sögufræga staði enda var Alþingi Íslendinga á Þingvöllum, sögusvið Njálu er á Suðurlandi og biskupar sátu í Skálholti. Svo er hægt að sitja eða standa og njóta náttúrunnar. Þar eru fjöll, fagrir fossar, heitir hverir og jöklar. Jökulsárlón er ævintýri út af fyrir sig. Hér fyrir neðan er hugmynd að áhugaverðri afþreyingu og upplifun á svæðinu. 

 1

Jeppa og jöklaferðir Adrenalínið fer gjarnan af stað í jeppa- og jöklaferðum og alltaf ætti að fara varlega. Ýmsir ferðaþjónustuaðilar á Suðurlandi sérhæfa sig í slíkum ferðum og má nefna jeppaferð upp á jökul sem eru almennt miklar ævintýraferðir. Boðið er til að mynda upp á snjósleðaferðir upp á Vatnajökul.

2Bátsferðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár