Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Að halda sér í forminu

Áhuga­vert er að skoða ís­lensk­ar bakst­urs­hefð­ir og þann mynd­ar­skap sem kon­ur gátu sýnt af sér með bakstri. Bak­að skyldi inn­an ákveð­ins forms, þó að um ólík deig væri að ræða, og á það enn við í dag. Jafn­vel þótt nýj­ar teg­und­ir af kök­um og skreytilist hafi rutt sér til rúms í bakst­urs­heim­in­um.

Að halda sér í forminu
Hugfangin af formum Sólveigu Ólafsdóttur sagnfræðingi eru Form hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

Forvitnilegt er að velta fyrir sér hvernig myndarskapur íslenskra kvenna endurspeglaðist áður fyrr að stórum hluta í bakstri og matargerð. Eins að skoða hvernig þessi birtingarmynd hefur breyst í nútímasamfélagi og hvort eitthvað hafi haldið sér í forminu. Form eru sagnfræðingnum Sólveigu Ólafsdóttur hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

„Birtingarmyndir myndarskaparins og hvað það þýðir að vera myndarleg/ur eru ofarlega í huga mér. Að hluta til er birtingarmyndin eitthvað sjónrænt en þegar við tölum um mat þá koma miklu fleiri skynáhrif til. Það er jú betra að það sem við reiðum fram sé gott á bragðið og góð lykt af því líka. Til eru margar sögur af því hvernig þú myndar stemningu með lykt, eins og til dæmis fátæku námsmennirnir sem áttu ekki fyrir hangikjöti en suðu þá bjúgu til að fá jólalykt í húsið. Hið sama má segja með vöfflur þar sem ein vaffla býr til góða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár