Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Að halda sér í forminu

Áhuga­vert er að skoða ís­lensk­ar bakst­urs­hefð­ir og þann mynd­ar­skap sem kon­ur gátu sýnt af sér með bakstri. Bak­að skyldi inn­an ákveð­ins forms, þó að um ólík deig væri að ræða, og á það enn við í dag. Jafn­vel þótt nýj­ar teg­und­ir af kök­um og skreytilist hafi rutt sér til rúms í bakst­urs­heim­in­um.

Að halda sér í forminu
Hugfangin af formum Sólveigu Ólafsdóttur sagnfræðingi eru Form hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

Forvitnilegt er að velta fyrir sér hvernig myndarskapur íslenskra kvenna endurspeglaðist áður fyrr að stórum hluta í bakstri og matargerð. Eins að skoða hvernig þessi birtingarmynd hefur breyst í nútímasamfélagi og hvort eitthvað hafi haldið sér í forminu. Form eru sagnfræðingnum Sólveigu Ólafsdóttur hugleikin og telur hún formkökur hversdagsins stórlega vanmetnar.

„Birtingarmyndir myndarskaparins og hvað það þýðir að vera myndarleg/ur eru ofarlega í huga mér. Að hluta til er birtingarmyndin eitthvað sjónrænt en þegar við tölum um mat þá koma miklu fleiri skynáhrif til. Það er jú betra að það sem við reiðum fram sé gott á bragðið og góð lykt af því líka. Til eru margar sögur af því hvernig þú myndar stemningu með lykt, eins og til dæmis fátæku námsmennirnir sem áttu ekki fyrir hangikjöti en suðu þá bjúgu til að fá jólalykt í húsið. Hið sama má segja með vöfflur þar sem ein vaffla býr til góða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár