Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reiðubúinn til að lifa fyrir listina

Kæru­leysi dug­ar skammt í bar­átt­unni gegn kúg­un. Krumla vand­læt­ing­ar er æv­in­lega á veið­um, reiðu­bú­in til að taka í hnakka­dramb­ið á næsta fórn­ar­lambi og stinga í búr. Af­rek Danííl Kharms hjálpa okk­ur þrátt fyr­ir allt ekki til að anda létt­ar. Hann var ekki reiðu­bú­inn til að deyja fyr­ir list­ina, að­eins til að lifa fyr­ir hana.

Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Danííl Kharms Rithöfundurinn svalt til dauða í Leníngrad.

Bókin Gamlar konur detta út um glugga – rússneskar örsögur, er ekki aðeins vitnisburður um sálargáfur höfundar heldur áminning um að standa alltaf og ávallt gegn hvers konar birtingarformi á alræði – með ljós kærleika eða kaldhæðni í brjósti. 

I . Danííl Kharms (1905–1942) í krumlu kúgunar

Danííl Kharms (1905–1942) var framúrskarandi rússneskur listamaður með sköpunargáfu sem hefði nauðsynlega þurft að springa út og breyta heiminum, ekki síðar en árið 1937. Hann gerði tilraunir til að njóta og leyfa öðrum að njóta absúrdkenndrar andagiftar sinnar en þurfti alla tíð að búa við kúgun miskunnarlausrar harðstjórnar Jósefs Stalíns (1878–1953). 

Áratugum eftir dauðann hlaut hann sess í hinum vestræna heimi sem einn fremsti höfundur absúrdbókmennta. Hann var frumlegur, skemmtilegur með svartan húmor en var iðulega handtekinn af fulltrúum alræðisins, verk hans bönnuð og hann sviptur skilyrðum til að þroskast sem listamaður.  

Við þekkjum svona sögur en við megum ekki gleyma þeim því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár