Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Reiðubúinn til að lifa fyrir listina

Kæru­leysi dug­ar skammt í bar­átt­unni gegn kúg­un. Krumla vand­læt­ing­ar er æv­in­lega á veið­um, reiðu­bú­in til að taka í hnakka­dramb­ið á næsta fórn­ar­lambi og stinga í búr. Af­rek Danííl Kharms hjálpa okk­ur þrátt fyr­ir allt ekki til að anda létt­ar. Hann var ekki reiðu­bú­inn til að deyja fyr­ir list­ina, að­eins til að lifa fyr­ir hana.

Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Danííl Kharms Rithöfundurinn svalt til dauða í Leníngrad.

Bókin Gamlar konur detta út um glugga – rússneskar örsögur, er ekki aðeins vitnisburður um sálargáfur höfundar heldur áminning um að standa alltaf og ávallt gegn hvers konar birtingarformi á alræði – með ljós kærleika eða kaldhæðni í brjósti. 

I . Danííl Kharms (1905–1942) í krumlu kúgunar

Danííl Kharms (1905–1942) var framúrskarandi rússneskur listamaður með sköpunargáfu sem hefði nauðsynlega þurft að springa út og breyta heiminum, ekki síðar en árið 1937. Hann gerði tilraunir til að njóta og leyfa öðrum að njóta absúrdkenndrar andagiftar sinnar en þurfti alla tíð að búa við kúgun miskunnarlausrar harðstjórnar Jósefs Stalíns (1878–1953). 

Áratugum eftir dauðann hlaut hann sess í hinum vestræna heimi sem einn fremsti höfundur absúrdbókmennta. Hann var frumlegur, skemmtilegur með svartan húmor en var iðulega handtekinn af fulltrúum alræðisins, verk hans bönnuð og hann sviptur skilyrðum til að þroskast sem listamaður.  

Við þekkjum svona sögur en við megum ekki gleyma þeim því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár