Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Múmínálfarnir í nýjum búningi

Sög­ur Tove Jans­son eru gefn­ar út á ný á ís­lensku.

Múmínálfarnir í nýjum búningi
Sögur úr Múmíndal Sígildar sögur um fjölskylduna eru komnar út í nýrri útgáfu.

Þrjár sígildar sögur um fjölskylduna í Múmíndal eru endursagðar í nýrri útgáfu á íslensku. „Sögur úr Múmíndal“ heitir verkið, en í því eru þrjár endursagnir rithöfundanna Ceciliu Davidsson og Alex Haridi á sögum Tove Jansson um hina ástsælu múmínálfa og vini þeirra. Listakonan Cecilia Heikkilä myndskreytir sögurnar, en rithöfundurinn Gerður Kristný íslenskaði.

Í bókinni eru ævintýrin þar sem múmínálfarnir sigla út í óvissuna á yfirgefnum bát og lenda í óvæntum stormi, hitta hina rafmögnuðu hattífatta og finna pípuhatt sem reynist vera í eigu galdrakarls sem veldur miklum usla í Múmíndalnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár