Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Múmínálfarnir í nýjum búningi

Sög­ur Tove Jans­son eru gefn­ar út á ný á ís­lensku.

Múmínálfarnir í nýjum búningi
Sögur úr Múmíndal Sígildar sögur um fjölskylduna eru komnar út í nýrri útgáfu.

Þrjár sígildar sögur um fjölskylduna í Múmíndal eru endursagðar í nýrri útgáfu á íslensku. „Sögur úr Múmíndal“ heitir verkið, en í því eru þrjár endursagnir rithöfundanna Ceciliu Davidsson og Alex Haridi á sögum Tove Jansson um hina ástsælu múmínálfa og vini þeirra. Listakonan Cecilia Heikkilä myndskreytir sögurnar, en rithöfundurinn Gerður Kristný íslenskaði.

Í bókinni eru ævintýrin þar sem múmínálfarnir sigla út í óvissuna á yfirgefnum bát og lenda í óvæntum stormi, hitta hina rafmögnuðu hattífatta og finna pípuhatt sem reynist vera í eigu galdrakarls sem veldur miklum usla í Múmíndalnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár