Á undanförnum árum hafa mál flestra þeirra fjölskyldna sem fengið hafa synjun um efnismeðferð hér á landi, á grundvelli þess að þær hafi nú þegar alþjóðlega vernd í Grikklandi, runnið út á tíma. Það hefur orðið þeim til happs, því það þýddi að tólf mánuðir liðu frá því að þær sóttu um vernd hér þar til að kom að þeim degi að senda átti þær úr landi, sem leiddi samkvæmt lögum til þess að þær fengu efnismeðferð hér á landi og í kjölfarið alþjóðlega vernd hér. Þetta gildir meðal annars um margar af þeim barnafjölskyldum sem verið hafa til umfjöllunar í fjölmiðlum. Nærtækasta dæmið er mál íranska transdrengsins Maní, en einnig má nefna mál barnanna Hanye Maleki, Zainab Safari, Sarwari-bræðra og fjölskyldna þeirra. Fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga girða fyrir þann möguleika að börn í sambærilegri stöðu og þau voru í fengju efnislega meðferð hér, þrátt fyrir að hafa …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Lagabreyting girðir fyrir veika von: Börnin sem hefði verið vísað burt
Mörg þeirra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd hér á landi á undanförnum árum hefðu ekki fengið að setjast að hér, væri fyrirhuguð lagabreyting orðin að veruleika. Rauði krossinn á Íslandi óttast að með lagabreytingunni fjölgi réttindalausu fólki hér sem hefur ekki kennitölu, má ekki vinna og hefur takmarkaðan aðgang að heilbrigðiskerfinu.
Mest lesið

1
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

2
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

3
Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum.

4
Trump hefur hernað í Nígeríu
Bandaríkjaforseti óskar þeim sem létust í árásunum gleðilegra jóla.

5
Þýddi hættulegustu unglingabók Norðurlanda
Unglingabókin Ekkert hefur verið þýdd á íslensku. Bókin er háheimspekileg og var bönnuð í dönskum og frönskum skólum um árabil. Níhilismi er drifafl sögunnar og þörfin fyrir að finna merkingu í lífinu.

6
Kolefni verður brátt grafið undir olíuborpalli í Norðursjó
Í Norðursjó, þar sem Danmörk áður boraði eftir olíu, er nú verið að undirbúa að grafa innflutt evrópskt koltvíoxíð undir hafsbotninum. Þetta er hluti af verkefni um kolefnisföngun og -geymslu.
Mest lesið í vikunni

1
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

2
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

3
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
„Þetta er sjúkdómur sem fer ekki í jólafrí,“ segir Elín Ósk Arnarsdóttir, sem hefur glímt við átröskun í þrettán ár. Hún segir jólahátíðina einn erfiðasta tíma ársins fyrir fólk með sjúkdóminn þar sem matur spilar stórt hlutverk og úrræðum fækkar fyrir sjúklinga. Elín er nú á batavegi og hvetur fólk til að tala hlutlaust um mat og sleppa því að refsa sér.

4
Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri og einn eigenda Samherja, segir það haft áhrif á föður sinn að vera til rannsóknar yfirvalda í sex ár. Faðir hans, Þorsteinn Már Baldvinsson, er grunaður í rannsókn Héraðssaksóknara á stórfelldum mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks.

5
Maðurinn fundinn heill á húfi
Lögreglan hefur fundið manninn sem hún lýsti eftir fyrr í kvöld.

6
Skyndiréttur með samviskubiti
Tál er 29. bókin sem Arnaldur Indriðason gefur út á 29 árum. Geri aðrir betur. Bækurnar hans hafa selst í bílförmum úti um allan heim og Arnaldur verið stjarnan á toppi íslenska jólabókaflóðsins frá því fyrstu bækurnar um Erlend og félaga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæðum þegar afköstin eru svona mikil – en jafnvel miðlungsbók eftir...
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

4
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

5
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

6
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...
































Athugasemdir