Á undanförnum árum hafa mál flestra þeirra fjölskyldna sem fengið hafa synjun um efnismeðferð hér á landi, á grundvelli þess að þær hafi nú þegar alþjóðlega vernd í Grikklandi, runnið út á tíma. Það hefur orðið þeim til happs, því það þýddi að tólf mánuðir liðu frá því að þær sóttu um vernd hér þar til að kom að þeim degi að senda átti þær úr landi, sem leiddi samkvæmt lögum til þess að þær fengu efnismeðferð hér á landi og í kjölfarið alþjóðlega vernd hér. Þetta gildir meðal annars um margar af þeim barnafjölskyldum sem verið hafa til umfjöllunar í fjölmiðlum. Nærtækasta dæmið er mál íranska transdrengsins Maní, en einnig má nefna mál barnanna Hanye Maleki, Zainab Safari, Sarwari-bræðra og fjölskyldna þeirra. Fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga girða fyrir þann möguleika að börn í sambærilegri stöðu og þau voru í fengju efnislega meðferð hér, þrátt fyrir að hafa …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.
Lagabreyting girðir fyrir veika von: Börnin sem hefði verið vísað burt
Mörg þeirra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd hér á landi á undanförnum árum hefðu ekki fengið að setjast að hér, væri fyrirhuguð lagabreyting orðin að veruleika. Rauði krossinn á Íslandi óttast að með lagabreytingunni fjölgi réttindalausu fólki hér sem hefur ekki kennitölu, má ekki vinna og hefur takmarkaðan aðgang að heilbrigðiskerfinu.
Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

2
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

3
Raunverulegur hagvöxtur mun minni á Íslandi en í ESB
Lítill hagvöxtur hefur verið á Íslandi síðustu fimm ár ef tekið er tillit til mannfjölgunar. Samhliða henni hefur álag á innviði aukist verulega og fasteignaverð tvöfaldast að raunvirði.

4
Þöglu eigendur atvinnulífsins
Lífeyrissjóðirnir eru stærstu eigendur skráðra fyrirtækja á Íslandi en minni hluthafar með hug á skammtímagróða eru oft í forystu þeirra. Sjóðirnir eiga fyrirtæki sem keppa á sama markaði en hagfræðinga greinir á um hvort slíkt hamli samkeppni. Heimildin kortleggur eignarhald almennings í gegnum sjóðina í íslenskum fyrirtækjum.

5
Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.

6
Stefán Ólafsson
Geta bankarnir lækkað vexti?
Þó óeðlilega háir stýrivextir Seðlabankans eigi sinn þátt í háu vaxtastigi í dag er það ekki réttlæting fyrir þeim álögum sem bankarnir leggja ofaná stýrivaxtastigið eða önnur viðmið.
Mest lesið í vikunni

1
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

2
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

3
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

4
Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

5
Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi.

6
Milljarðasamningur ekki borinn undir Bæjarráð Hafnarfjarðar
Milljarðasamningur vegna skólamatar í Hafnarfirði við lítið og óreynt fyrirtæki var ekki lagður fyrir bæjarráð. Ekkert fyrirtæki bauð í verkið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

4
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

5
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

6
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.






























Athugasemdir