Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.

Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Dofri Hermannsson Dætur dofra stigu fram í viðtali í Stundinni og lýstu því af hverju þær slitu samskiptum við hann. Mynd: Kristinn Magnússon

Eiginkona Dofra Hermannssonar, formanns Félags um foreldrajafnrétti, kallaði eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við hann á heimili þeirra í mars síðastliðnum. 

Tíu ára dóttir hans, sem hann nú heldur frá barnsmóður sinni, var í húsinu á meðan rifrildi stóð yfir og fór með honum eftir að lögregla kom, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Dofri og konan eru nú skilin.

Dofri er formaður Félags um foreldrajafnrétti, sem berst fyrir jafnri umgengni foreldra, og er meðlimur í jafnréttisráði, sem er ráðgefandi fyrir ráðherra í jafnréttismálum. Eins og Stundin greindi frá í vikunni hefur Barnavernd Reykjavíkur óskað eftir upplýsingum frá Dofra um hvar hann heldur til með tíu ára gamla dóttur sína, sem átti að fara aftur til móður sinnar, annarrar fyrrverandi eiginkonu Dofra, síðastliðinn föstudag.

Barnið er með lögheimili hjá móður sinni en er hjá föður sínum aðra hverja viku. Móðir stúlkunnar, systur hennar tvær og …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár