Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.

Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Dofri Hermannsson Dætur dofra stigu fram í viðtali í Stundinni og lýstu því af hverju þær slitu samskiptum við hann. Mynd: Kristinn Magnússon

Eiginkona Dofra Hermannssonar, formanns Félags um foreldrajafnrétti, kallaði eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við hann á heimili þeirra í mars síðastliðnum. 

Tíu ára dóttir hans, sem hann nú heldur frá barnsmóður sinni, var í húsinu á meðan rifrildi stóð yfir og fór með honum eftir að lögregla kom, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Dofri og konan eru nú skilin.

Dofri er formaður Félags um foreldrajafnrétti, sem berst fyrir jafnri umgengni foreldra, og er meðlimur í jafnréttisráði, sem er ráðgefandi fyrir ráðherra í jafnréttismálum. Eins og Stundin greindi frá í vikunni hefur Barnavernd Reykjavíkur óskað eftir upplýsingum frá Dofra um hvar hann heldur til með tíu ára gamla dóttur sína, sem átti að fara aftur til móður sinnar, annarrar fyrrverandi eiginkonu Dofra, síðastliðinn föstudag.

Barnið er með lögheimili hjá móður sinni en er hjá föður sínum aðra hverja viku. Móðir stúlkunnar, systur hennar tvær og …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár