Skála fyrir íslensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.

Skála fyrir íslensku smjöri
Kjartan og Guðmundur Þeir leggja mikið upp úr því að hafa gaman í vinnunni og eiga það til að bresta í söng yfir bakstrinum. Mynd: Heida Helgadottir

Bakaradrengirnir Kjartan Ástbjörnsson og Guðmundur Helgi Harðarson taka lífinu ekki of alvarlega. Þeir eiga það til að bresta í söng yfir bakstrinum og halda úti skemmtilegri síðu á Instagram þar sem þeir nú nýverið skáluðu t.a.m. í kaffi fyrir „veðrinu, forgjöfinni og íslensku smjöri“, enda smjördeig í miklu uppáhaldi hjá þeim. Kjartan er fæddur og uppalinn Selfyssingur en Guðmundur frá Haga í Grímsnesi og nú í byrjun árs opnuðu þeir félagar GK Bakarí á Austurveginum á Selfossi en húsið var upphaflega byggt fyrir slíka starfsemi.

Hjólað með brauð um bæinn

„Ég varð í raun óvart bakari en ferill minn hófst árið 2008 þegar ég áttaði mig á því í maí að mig vantaði sumarstarf. Þá bankaði ég upp hjá þeim sem ráku bakaríið á þeim tíma og fannst þetta svo gaman að ég endaði á samningi. Guðmundur hóf síðan störf með mér árið 2011 og þá kynntumst við í gegnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár