Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018

Ein stærsta heild­versl­un lands­ins, Innn­es, ákvað að nýta hluta­bóta­leið­ina til að forð­ast upp­sagn­ir. For­stjór­inn und­ir­strik­ar að fyr­ir­tæk­ið hafi ein­göngu nýtt sér til­mæli stjórn­valda. Innn­es og eig­andi þess, Dals­nes ehf., eru mjög sterk fjár­hags­lega.

Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018
Segir fyrirtækið komið inn á að beini Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir að fyrirtækið sé næstum komið inn að beiðni þrátt fyrir notkunina á hlutabótaleiðinni.

Ein stærsta heildverslun landsins, Innnes ehf, nýtir hlutabótaleiðina fyrir hluta starfsfólks síns. Samtímis hafa laun æðstu stjórnenda félagsins ekki verið lækkuð. Tæplega 200 manns vinna hjá heildversluninni.

Innnes er umboðsaðili fyrir fjölda þekktra vörumerkja á matvæla-  og sælgætissviðinu, meðal annars Heinz, Daim, Hunt's. Anton Berg, Fazer og Blue Dragon.

Félagið var með tæplega 9,3 milljarða króna tekjur árið 2018 og skilaði 330 milljóna króna hagnaði það ár en tæplega 200 milljóna hagnaði árið á undan.  Eiginfjárstaða félagsins - eignir mínus skuldir - var þá tæplega 1.800 milljónir króna. Árið 2017 greiddi Innes út 200 milljóna króna arð til eigandans, Dalsnes ehf., en engan arð 2018. Á þessum sömu tveimur árum greiddi Dalsnes út nærri hálfan milljarð króna í arð til hluthafa síns, Ólafs Björnssonar athafnamanns.

Forstjórinn: Tilmæli stjórnvalda

Heildverslunin Innnes var stofnuð árið 1987 af meðal annars forstjóranum Magnúsi Óla Ólafssyni sem hefur lýst uppgangi þess í viðtölum. „Fyrsta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár