Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018

Ein stærsta heild­versl­un lands­ins, Innn­es, ákvað að nýta hluta­bóta­leið­ina til að forð­ast upp­sagn­ir. For­stjór­inn und­ir­strik­ar að fyr­ir­tæk­ið hafi ein­göngu nýtt sér til­mæli stjórn­valda. Innn­es og eig­andi þess, Dals­nes ehf., eru mjög sterk fjár­hags­lega.

Stór heildverslun setur 27 starfsmenn á hlutabætur: Eigandinn fékk tæpan hálfan milljarð í arð árin 2017 og 2018
Segir fyrirtækið komið inn á að beini Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir að fyrirtækið sé næstum komið inn að beiðni þrátt fyrir notkunina á hlutabótaleiðinni.

Ein stærsta heildverslun landsins, Innnes ehf, nýtir hlutabótaleiðina fyrir hluta starfsfólks síns. Samtímis hafa laun æðstu stjórnenda félagsins ekki verið lækkuð. Tæplega 200 manns vinna hjá heildversluninni.

Innnes er umboðsaðili fyrir fjölda þekktra vörumerkja á matvæla-  og sælgætissviðinu, meðal annars Heinz, Daim, Hunt's. Anton Berg, Fazer og Blue Dragon.

Félagið var með tæplega 9,3 milljarða króna tekjur árið 2018 og skilaði 330 milljóna króna hagnaði það ár en tæplega 200 milljóna hagnaði árið á undan.  Eiginfjárstaða félagsins - eignir mínus skuldir - var þá tæplega 1.800 milljónir króna. Árið 2017 greiddi Innes út 200 milljóna króna arð til eigandans, Dalsnes ehf., en engan arð 2018. Á þessum sömu tveimur árum greiddi Dalsnes út nærri hálfan milljarð króna í arð til hluthafa síns, Ólafs Björnssonar athafnamanns.

Forstjórinn: Tilmæli stjórnvalda

Heildverslunin Innnes var stofnuð árið 1987 af meðal annars forstjóranum Magnúsi Óla Ólafssyni sem hefur lýst uppgangi þess í viðtölum. „Fyrsta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár