Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Erl­ing Kjærnested, verka­mað­ur hjá Veit­um, fékk sér sum­ar­vinnu hjá borg­inni fyr­ir 23 ár­um, sem hann sinn­ir enn og lík­ar það stór­vel.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Ég vinn hjá Veitum í fráveitukerfinu. Ég ætlaði að stoppa í eitt sumar en nú er þetta orðið rétt rúmlega ár – 23 ár nánar tiltekið.  Ég byrjaði hjá Reykjavíkurborg og þegar Orkuveitan tók yfir allt kerfið fylgdi ég með. 

Það er svo gott að vorið sé komið og við loks að komast út úr COVID-kjaftæðinu. Það hefur legið þungt á mér eins og öðrum. Það er vont að vera svona lokaður af frá öðrum. Mega ekki hitta félagana og ekki einu sinni vinnufélagana. 

COVID samt minnkaði ekki vinnuna hjá okkur, þvert á móti. Við unnum heila vinnudaga og rúmlega það í gegnum þetta allt saman. Það varð allt vitlaust þegar allir fóru að fara í sturtu heima, þrífa sig og spritta með blautþurrkum og henda svo öllu beinustu leið í klósettið.

Eitt lítið snjókorn verður að stórum snjóbolta. Það er eins með blautþurrkurnar sem verða að stærðarinnar fituklumpi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár