Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir

Fé­lög í Kaup­höll­inni hafa frest­að arð­greiðsl­um vegna COVID-19 far­ald­urs­ins, en keypt eig­in hluta­bréf. End­ur­kaup, eins og arð­greiðsl­ur, eru leið til að skila hagn­aði til eig­enda. Sum­ar end­ur­kaupa­áætlan­ir hóf­ust eft­ir að neyð­arstigi al­manna­varna var lýst yf­ir 6. mars.

Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
Bónus Hagar reka fjölda verslana, en fyrirtækið hefur sett 800 milljónir króna í starfslokagreiðslur stjórnenda og endurkaup á eigin hlutabréfum frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir. Mynd: Kristinn Magnússon

Fyrirtæki í Kauphöllinni hafa endurkeypt eigin hlutafé fyrir rúma 6 milljarða króna frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. mars. Endurkaup koma oft í stað arðgreiðslna sem aðferð til að skila hagnaði til hluthafa fyrirtækjanna.

Fyrirtækin sem um ræðir eru Marel, Arion banki, Festi, Hagar, Reitir, Skeljungur og Heimavellir. Sum þeirra hófu endurkaupaáætlanir sínar eftir að neyðarstigi hafði verið lýst yfir, en í öðrum tilvikum voru þær þegar hafnar. Sum fyrirtækjanna greiddu einnig út arð til hluthafa vegna síðasta rekstrarárs á meðan neyðarstig stóð yfir, en önnur hafa frestað arðgreiðslum.

Á sama tíma hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að mæta þeim efnahagslegu áföllum sem dunið hafa yfir í kjölfar COVID-19 faraldursins. Á meðal þeirra eru hlutabótaleiðin svokallaða, þar sem starfshlutfall starfsmanna er skert og þeim gert á móti mögulegt að fá greiðslur úr ríkissjóði til að mæta tekjutapinu. Ekki liggur fyrir yfirlit um hvaða fyrirtæki hafa nýtt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár