Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir

Fé­lög í Kaup­höll­inni hafa frest­að arð­greiðsl­um vegna COVID-19 far­ald­urs­ins, en keypt eig­in hluta­bréf. End­ur­kaup, eins og arð­greiðsl­ur, eru leið til að skila hagn­aði til eig­enda. Sum­ar end­ur­kaupa­áætlan­ir hóf­ust eft­ir að neyð­arstigi al­manna­varna var lýst yf­ir 6. mars.

Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
Bónus Hagar reka fjölda verslana, en fyrirtækið hefur sett 800 milljónir króna í starfslokagreiðslur stjórnenda og endurkaup á eigin hlutabréfum frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir. Mynd: Kristinn Magnússon

Fyrirtæki í Kauphöllinni hafa endurkeypt eigin hlutafé fyrir rúma 6 milljarða króna frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir 6. mars. Endurkaup koma oft í stað arðgreiðslna sem aðferð til að skila hagnaði til hluthafa fyrirtækjanna.

Fyrirtækin sem um ræðir eru Marel, Arion banki, Festi, Hagar, Reitir, Skeljungur og Heimavellir. Sum þeirra hófu endurkaupaáætlanir sínar eftir að neyðarstigi hafði verið lýst yfir, en í öðrum tilvikum voru þær þegar hafnar. Sum fyrirtækjanna greiddu einnig út arð til hluthafa vegna síðasta rekstrarárs á meðan neyðarstig stóð yfir, en önnur hafa frestað arðgreiðslum.

Á sama tíma hafa stjórnvöld gripið til aðgerða til að mæta þeim efnahagslegu áföllum sem dunið hafa yfir í kjölfar COVID-19 faraldursins. Á meðal þeirra eru hlutabótaleiðin svokallaða, þar sem starfshlutfall starfsmanna er skert og þeim gert á móti mögulegt að fá greiðslur úr ríkissjóði til að mæta tekjutapinu. Ekki liggur fyrir yfirlit um hvaða fyrirtæki hafa nýtt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár