Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrirlestur: Andleg heilsa á tímum Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Rún­ar Helgi Andra­son, sál­fræð­ing­ur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að and­legri heilsu á tím­um Covid-19. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19.

Streymið hefst klukkan 12:00 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Andleg heilsa á tímum Covid-19

Endurmenntun HÍ býður upp á fimmta hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19. Fyrirlesturinn fer fram á netinu þriðjudaginn 28. apríl kl. 12:00.

Efnistök fyrirlestrarins byggja á hugmyndafræði ACT (Acceptance and Committment Therapy) þar sem áhersla er lögð á að einstaklingur gangist við þáttum í lífinu sem hann hefur ekki stjórn á en taki um leið meðvitaða ákvörðun um að leggja rækt við þá þætti sem hann hefur stjórn á og skiptir hann máli. Með þeim hætti nái hann að auka lífsgæði og þrautseigju. Farið verður í leiðir til að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar og hvað hægt er að gera til að fara sem best í gegnum þessa erfiðu tíma.

Rúnar Helgi er kennari í námslínunni Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra. Námslínan er fyrir alla þá sem vilja auka sjálfsþekkingu sína, njóta betur líðandi stundar og hlúa að heilbrigði og næringu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár