Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fyrirlestur: Andleg heilsa á tímum Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Rún­ar Helgi Andra­son, sál­fræð­ing­ur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að and­legri heilsu á tím­um Covid-19. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19.

Streymið hefst klukkan 12:00 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Andleg heilsa á tímum Covid-19

Endurmenntun HÍ býður upp á fimmta hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19. Fyrirlesturinn fer fram á netinu þriðjudaginn 28. apríl kl. 12:00.

Efnistök fyrirlestrarins byggja á hugmyndafræði ACT (Acceptance and Committment Therapy) þar sem áhersla er lögð á að einstaklingur gangist við þáttum í lífinu sem hann hefur ekki stjórn á en taki um leið meðvitaða ákvörðun um að leggja rækt við þá þætti sem hann hefur stjórn á og skiptir hann máli. Með þeim hætti nái hann að auka lífsgæði og þrautseigju. Farið verður í leiðir til að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar og hvað hægt er að gera til að fara sem best í gegnum þessa erfiðu tíma.

Rúnar Helgi er kennari í námslínunni Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra. Námslínan er fyrir alla þá sem vilja auka sjálfsþekkingu sína, njóta betur líðandi stundar og hlúa að heilbrigði og næringu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár