Fyrirlestur: Andleg heilsa á tímum Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Rún­ar Helgi Andra­son, sál­fræð­ing­ur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að and­legri heilsu á tím­um Covid-19. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12.

Stundin sendir í dag út fyrirlestur á vegum Endurmenntunar HÍ þar sem Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19.

Streymið hefst klukkan 12:00 og verður aðgengilegt á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Andleg heilsa á tímum Covid-19

Endurmenntun HÍ býður upp á fimmta hádegisfyrirlesturinn á tímum samkomubanns. Rúnar Helgi Andrason, sálfræðingur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að andlegri heilsu á tímum Covid-19. Fyrirlesturinn fer fram á netinu þriðjudaginn 28. apríl kl. 12:00.

Efnistök fyrirlestrarins byggja á hugmyndafræði ACT (Acceptance and Committment Therapy) þar sem áhersla er lögð á að einstaklingur gangist við þáttum í lífinu sem hann hefur ekki stjórn á en taki um leið meðvitaða ákvörðun um að leggja rækt við þá þætti sem hann hefur stjórn á og skiptir hann máli. Með þeim hætti nái hann að auka lífsgæði og þrautseigju. Farið verður í leiðir til að takast á við erfiðar hugsanir og tilfinningar og hvað hægt er að gera til að fara sem best í gegnum þessa erfiðu tíma.

Rúnar Helgi er kennari í námslínunni Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra. Námslínan er fyrir alla þá sem vilja auka sjálfsþekkingu sína, njóta betur líðandi stundar og hlúa að heilbrigði og næringu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár