Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

28 virkum dögum seinna

Vax­andi hóp­ur Banda­ríkja­manna tek­ur þátt í mót­mæl­um gegn sam­komu­banni og öðr­um fyr­ir­byggj­andi að­gerð­um vegna kór­óna­veirunn­ar. Þeir virð­ast njóta stuðn­ings Don­alds Trump for­seta og er hann sak­að­ur um að hvetja til upp­reisn­ar í ríkj­um þar sem Demó­krat­ar eru við völd. Trump er mik­ið í mun að koma hag­kerf­inu aft­ur í gang fyr­ir kom­andi kosn­inga­bar­áttu, þrátt fyr­ir gríð­ar­legt og hratt vax­andi mann­fall af völd­um veirunn­ar vest­an­hafs.

28 virkum dögum seinna
Mótmælendur Flestir mótmælendur gegn samkomubanninu eru gallharðir stuðningsmenn forsetans og vitna í orð hans um að meðalið ætti aldrei að vera verra en sjúkdómurinn. Mynd: afp

Ekkert land hefur orðið jafn illa fyrir barðinu á COVID-19 og Bandaríkin. Þegar þetta er skrifað eru staðfest tilfelli komin vel yfir 800 þúsund (margfalt fleiri en í nokkru öðru landi) og dauðsföll minnst 45 þúsund, sem einnig er mun hærri tala en við sjáum í öðrum löndum. Þrátt fyrir það hafa þúsundir Bandaríkjamanna í minnst tólf ríkjum tekið þátt í mótmælum gegn fyrirmælum sóttvarnayfirvalda um samgöngubann og aðrar takmarkanir til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins. 

Í Michigan, Texas, Ohio og mörgum öðrum ríkjum hafa hópar skipulagt mótmælaaðgerðir til að krefjast þess að verslanir, kirkjur og aðrir fjölfarnir staðir verði opnaðir á ný. Auk þess að koma saman fyrir utan opinberar byggingar hafa aðrir notað ökutæki sín til að reyna að stöðva umferð og jafnvel eru dæmi um að þeir hafi heft för sjúkrabíla og annarrar neyðarþjónustu til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Þegar forseti Bandaríkjanna var spurður hvort hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár