Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann

Al­þýðu­sam­bandi Ís­lands barst ábend­ing um að starfs­manni hót­els á Suð­ur­landi hafi ver­ið gert að und­ir­rita upp­sagn­ar­bréf sem var dag­sett aft­ur í tím­ann. Hót­el­stjór­inn neit­ar þessu. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, hef­ur rætt um ætl­uð brot á réttnd­um starfs­fólks í kjöl­far COVID.

Ábending barst um að hótel hefði látið starfsmann undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann
Fjöldi ábendinga um brot gegn réttindum starfsfólks Fjöldi ábendinga um brot gegn réttindum launafólks berast nú til verkalýðsfélaga og Vinnumálastofnunar. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur meðal annars rætt þetta opinberlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hótel á Suðurlandi er sagt hafa reynt að láta starfsmann hjá sér undirrita uppsagnarbréf aftur í tímann í kjölfari COVID-faraldursins gegn loforði um starfsmaðurinn myndi fá vinnu þegar efnahagsástandið myndi batna. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Ábending um málið barst til ASÍ. Stundin hefur tvær sjálfstæðar heimildir fyrir því um hvaða hótel er ræða. Eigandi hótelsins sem jafnframt er hótelsstjóri neitar því í samtali við Stundina að hafa gert starfsmanni slíkt tilboð og segir starfsmann hugsanlega hafa viljað hefna sín. 

Með því að láta starfsmann undirrita ranglega dagsett uppsagnarbréf aftur í tímann getur atvinnurekandi sparað að greiða viðkomandi starfsmanni laun á uppsagnarfresti eða þá tafið fyrir því að fyrirtæki viðkomandi verði sett í þrot ef það á ekki fyrir skuldbindingum sínum gagnvart starfsfólki. Í slíkum tilfellum geta stéttarfélög viðkomandi starfsmanna hlaupið undir bagga með starfsfólki tímabundið og svo í kjölfarið ábyrgðarsjóður launa. 

„Það er þessi óhugnanlega stemning í fyrirtækjunum núna“

Verkalýðsfélög, Vinnumálastofnun og aðrir aðilar sem fylgjast og standa vörð um réttindi launþega fá nú fjöldan allan af ábendingum um tilraunir atvinnurekenda til að brjóta á réttindum starfsfólks síns og misnota sér tímabundin úrræði eins og hlutabótaleiðina svokölluðu. Mörg fyrirtæki, ekki síst í ferða- og veitingaþjónustu eins og hótel, eru í afar þröngri stöðu eftir að fjöldi ferðamanna skrúfaðist niður í ekki neitt nánast á einni nóttu. Um allt land standa galtóm hótel sem fá engar, eða litlar, tekjur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár