Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Uppvaskarinn sem elskar myrkrið

Karl Th. Birg­is­son skrif­ar mann­lýs­ingu á upp­vask­ara á Teneri­fe, sem end­aði með veit­inga­stað í fang­inu en þrá­ir að kom­ast aft­ur að norð­ur­heim­skauts­baug.

Uppvaskarinn sem elskar myrkrið
Silvio Fastur á Tenerife. Mynd: Karl Th. Birgisson

Hvað er verra en að vera Ítali fastur á Spáni á veirutímum? Sennilega að vera Ítali fastur á Spáni, sem þráir ekkert heitar en að komast aftur til Lapplands.

Já, hann kallar það Lappland. Meira um það á eftir.

Með norrænuveiruna

Hann heitir Silvio, er á fimmtugsaldri, fæddur og uppalinn í Mílanó.

Silvio flutti í þorpið okkar hálfu ári á undan mér. Fyrstu þrjú árin yrti ég ekki á hann. Hvers vegna?

Jú. Hann leit ekki beinlínis út fyrir að vera mannblendinn. Sat á ölstofunni minni, lágvaxinn, grannur svo að stappaði nærri hor, svo húðflúraður að varla sást í hann, alltaf einn með kaffibollann sinn. Og hárið, þunnt en sítt, oftar en ekki í broddum beint upp í loftið. Eins og pönkararnir í gamla daga.

Hann horfði tortrygginn á mig. Gott ef ekki eins og ógnandi og óvinveittur. Seinna skildi ég hvers vegna. Hann hélt að ég væri Breti. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár