1103. spurningaþraut: Hvar er lengsta girðing í heimi?
Spurningaþrautin

1103. spurn­inga­þraut: Hvar er lengsta girð­ing í heimi?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er þetta skjá­skot? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „W Szczebrzeszynie chrząszcz brzmi w trzc­inie.“ Þetta mun vera fræg fram­burð­ar­þraut í tungu­máli einu, ekki ósvip­að og „Stebbi stóð á ströndu, var að troða strý ...“ á ís­lensku. En í hvaða tungu­máli? 2.  Í hvaða hafi eru Fiji-eyj­ar? 3.  Hvað kall­ast barómeter á vand­aðri ís­lensku? 4.  Í hvernig formi...
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Spurningaþrautin

796. spurn­inga­þraut: Það er kom­inn júlí! Ár­ið er hálfn­að!

Fyrri auka­spurn­ing: Af­mæl­is­barn dags­ins. Hvað heit­ir stúlk­an á mynd­inni hér of­an, en hún fædd­ist 1. júlí 1961.  * 1.  Fyrsti júlí er í dag, við höf­um spurn­ing­arn­ar um þá stað­reynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kennd­ur? 2.  Tveir kon­ung­ar Dan­merk­ur (og þar með Ís­lands) fædd­ust 1. júlí — ann­ar 1481 en hinn 1534. Báð­ir báru...
776. spurningaþraut: Turku, Tarsus og biskupsdóttir í Skálholti
Spurningaþrautin

776. spurn­inga­þraut: Tur­ku, Tar­sus og bisk­ups­dótt­ir í Skál­holti

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd, eða kvik­myndaröð, er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er kvaðr­at­rót­in af 9? 2.  Hvað þýð­ir orð­ið nostal­g­ía? 3.  Ár­in 1919 og 1928 voru gerð­ar fyrstu til­raun­ir að stofna flug­fé­lög á Ís­landi. Bæði fé­lög­in hétu Flug­fé­lag Ís­lands en urðu mjög skamm­líf. Ár­ið 1937 var hins veg­ar stofn­að flug­fé­lag sem óx og dafn­aði og...
707. spurningaþraut: Jón Tetzschner, Dakía, tenórarnir þrír og margt fleira
Spurningaþrautin

707. spurn­inga­þraut: Jón Tetzschner, Dakía, ten­ór­arn­ir þrír og margt fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ólöf Kol­brún Harð­ar­dótt­ir var áber­andi lista­mað­ur á Ís­landi einkum á ára­tugn­um 1980-1990. Hvað fékkst hún við? 2.  Ís­lensk hjón sett­ust að í Kan­ada 1877. Tveim ár­um seinna fædd­ist þeim son­ur sem varð fræg­ur land­könn­uð­ur. Hvað hét hann? 3.  Um hvaða slóð­ir ferð­að­ist land­könn­uð­ur þessi? 4.  Hvað heit­ir...

Mest lesið undanfarið ár