Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Sig­ur­steinn Más­son veikt­ist af geð­hvarfa­sýki þeg­ar hann fór að rann­saka órétt­læt­ið í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­un­um sem frétta­mað­ur. Sjúk­dóm­ur­inn hef­ur opn­að hon­um nýj­ar vídd­ir.

Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig

Þessi snoppufríði sperrileggur. Hann hefur að vísu mjög góða útvarpsrödd.

En hefur hann eitthvað að segja? Kann hann eitthvað?

–– –– ––

Svona nokkurn veginn sirka var sleggjudómur minn um Sigurstein Másson þegar hann steig sín fyrstu spor í fjölmiðlum. Á Bylgjunni og síðar Stöð 2.

Næstu árin breyttu þessu áliti ekkert mjög.

Við sum önnur höfðum verið í frekar „harðri“ blaðamennsku. Ómþýð rödd Sigursteins um mýkri málin náði því ekki einu sinni að verða kliður í umhverfinu.

Svo birtist Sævar Ciesielski skyndilega á tröppunum heima hjá honum, kornungum fréttamanni. Náunginn þarna úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Þessi sem var svo ólánlegur á myndum í blöðunum að hann hlaut bara að vera sekur.

Og var nú löngu dæmdur morðingi.

„Ég hafði engan áhuga á þessu máli. Ég vildi bara helzt af öllu losna við þennan mann,“ sagði Sigursteinn við mig á dögunum.

Það tókst ekki, því að skömmu síðar bankaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár