Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Öll börn eru hugrökk“

Evie Quinn vinn­ur á sér­hæfð­um barna­spítala í London, höf­uð­borg Bret­lands. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 42 þús­und stað­fest smit ver­ið greind í Bretlandi og tala lát­inna er á fimmta þús­und.

„Öll börn eru hugrökk“

Evie Quinn vinnur á sérhæfðum barnaspítala í London, höfuðborg Bretlands. Þegar þetta er ritað hafa 42 þúsund staðfest smit verið greind í Bretlandi og tala látinna er á fimmta þúsund. Starf Evie hefur verið sérstaklega krefjandi síðustu tvær vikurnar, því margir aðrir spítalar í London hafa verið að loka barnadeildunum sínum og barnagjörgæslunni til að sinna alvarlega veikum fullorðnum COVID-19 sjúklingum í staðinn. Þetta þýðir að þau börn sem yrðu lögð inn á þessa spítala undir venjulegum kringumstæðum streyma núna á spítalann þar sem Evie hlynnir að þeim.

Hverjar eru helstu áskoranirnar sem fylgja starfi þínu þessa dagana?

„Undir venjulegum kringumstæðum sér deildin mín um börn með erfiða sjúkdóma sem krefjast sérhæfingar. Nú er búið að færa þessi börn á aðrar deildir spítalans og deildinni minni var breytt í almenna deild fyrir öll börnin sem streyma að frá hinum spítölunum. Ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur fyrir nokkrum mánuðum síðan og það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.
Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni
FréttirFólkið í framlínunni

Dag­bók hjúkr­un­ar­fræð­ings á COVID-19 deild­inni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár