Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Íslenskur læknir í Svíþjóð: „Þetta er sturlað“

Anna Lind Kristjáns­dótt­ir er ís­lensk­ur skurð­lækn­ir sem starfar á sjúkra­hús­inu í Upp­sala í Sví­þjóð, í 70 km fjar­lægð frá höf­uð­borg­inni þar sem flest kór­óna­veiru­smit hafa greinst.

Íslenskur læknir í Svíþjóð: „Þetta er sturlað“

Svíþjóð hefur verið til umræðu í alþjóðasamfélaginu vegna ákvarðana sænskra yfirvalda um að grípa til vægari varúðarráðstafana gegn COVID-19 en nágrannalöndin. Rætt hefur verið um „sænsku tilraunina“ í fjölmiðlum víða um heim. Líkamsræktarstöðvar og veitingastaðir eru ennþá opin ásamt leik- og grunnskólum, auk þess sem 50 manna samkomur eru enn leyfilegar. Samhliða þessu hefur aukningin á alvarlega veikum COVID-19 sjúklingum aukist hratt í byrjun apríl og tala látinna er komin á fimmta hundrað þegar þetta er ritað. Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem vinnur með COVID-19 sjúklingum hefur því sjaldan verið mikilvægari, en þar hefur skortur ráðið ríkjum líkt og í fleiri löndum. Í lok mars brá Folkhälsomyndigheten, sænsk lýðheilsuyfirvöld, á það ráð að lækka kröfurnar sem gerðar eru um hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Nýju kröfurnar kveða á um andlitshlíf, hanska og stutterma vinnugalla, en enga andlitsgrímu. Þetta gengur í berhögg við kröfur Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar sem mælist til þess að heilbrigðisstarfsfólk í COVID-19 framvarðasveitinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.
Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni
FréttirFólkið í framlínunni

Dag­bók hjúkr­un­ar­fræð­ings á COVID-19 deild­inni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár