Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eins og geimfarar á gjörgæslu

„Hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir á Covid-stof­unni okk­ar minna helst á geim­fara á leið til tungls­ins. Vír­net­ið í ör­ygg­is­rúð­unni teng­ir mig hins veg­ar við rimla í fang­elsi, enda taka hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir okk­ar 3-4 klst. tarn­ir þarna inni, tvisvar á vakt, án þess að nær­ast eða kom­ast á kló­sett.“ Á þenn­an hátt lýs­ir Tóm­as Guð­bjarts­son hjarta­lækn­ir ástand­inu á þeim hluta gjör­gæslu­deild­ar Land­spít­ala þar sem COVID-19 sjúk­ling­ar njóta með­höndl­un­ar.

Eins og geimfarar á gjörgæslu
Í fullum herklæðum Frá vinstri Anna María Leifsdóttir, Halldóra Dögg Jónsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir og Áslaug Arnoldsdóttir. Mynd: Tómas Guðbjartsson

„Þau eru eins og innilokaðir geimfarar á gjörgæslu.“ Þetta skrifar Tómas Guðbjartsson hjartalæknir á Facebook-síðu sinni þar sem hann lýsir ástandinu sem var um helgina á þeim hluta gjörgæsludeildar Landspítala þar sem COVID-19 sjúklingar njóta meðhöndlunar. 

Í gegnum öryggisrúðuVírnetið í öryggisrúðunni tengir mig við rimla í fangelsi - enda taka hjúkrunarfræðingarnir okkar 3-4 klst. tarnir þarna inni, tvisvar á vakt, án þess að nærast eða komast á klósett, skrifar Tómas.

„Í kvöld náði ég þessu skemmtilega skoti á milli stríða - í gegnum öryggisrúðu á gjörgæsludeildinni við Hringbraut. Hjúkrunarfræðingarnir á Covid-stofunni okkar minna helst á geimfara á leið til tunglsins. Vírnetið í öryggisrúðunni tengir mig hins vegar við rimla í fangelsi - enda taka hjúkrunarfræðingarnir okkar 3-4 klst. tarnir þarna inni, tvisvar á vakt, án þess að nærast eða komast á klósett,“ skrifar Tómas.

Í hlífðarfatnaðiHjúkrunarfræðingarnir á Covid-stofunni okkar minna helst á geimfara á leið til tunglsins, skrifar Tómas.

„Það er einfaldlega gert til að minnka smithættu og þurfa ekki að skipta um hlífðarföt að óþörfu. Það vantar samt ekki gleðina. Mér finnst ég ná að fanga stemmninguna í öllu annríkinu en það var vinur minn RAX sem á heiðurinn að myndvinnslunni, þ.e. gera „rimlana“ skýrari,“ skrifar Tómas og á þar við Ragnar Axelsson ljósmyndara.

Allir merktirStarfsfólk deildarinnar skrifar nöfn sín á hlífðarfatnaðinn til að auðkenna sig.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár