Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Allar deildir Landspítala reiðubúnar - 72 börn undir eftirliti

All­ar deild­ir Land­spít­ala eru nú við­bún­ar því að taka á móti COVID-19 smit­uð­um sjúk­ling­um sem þurfa að leita á spít­al­ann af ýms­um or­sök­um. 20 eru í sótt­kví á ýms­um deild­um spít­al­ans. 72 börn eru und­ir eft­ir­liti frá Barna­spítala Hrings­ins vegna veirunn­ar.

Allar deildir Landspítala reiðubúnar - 72 börn undir eftirliti
Landspítali Allar deildir spítalans eru viðbúnar að taka á móti COVID-19 smituðum sjúklingum sem þurfa að leita á spítalann af ýmsum orsökum.

Allar deildir Landspítala eru nú viðbúnar því að taka á móti COVID-19 smituðum sjúklingum sem þurfa að leita á spítalann af ýmsum orsökum. Núna liggja 20 manns  í sóttkví á ýmsum deildum spítalans.  72 börn eru undir eftirliti frá Barnaspítala Hringsins vegna veirunnar.

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítala, segir að þessu fylgi ekki að legurúmum hafi verið fækkað á spítalanum, á allflestum deildum hans séu einkastofur sem nota megi í þessum tilgangi. 

„Ef á spítalann kemur einstaklingur með staðfest COVID-19 smit og ástæða komunnar er önnur en smitið, þá tekur sú deild sem á við í því tilviki að sjálfsögðu á móti honum og hann fær þá læknishjálp sem hann þarf og hann viðheldur þá þar sinni einangrun,“ segir Anna Sigrún.

Hún segir að ekki sé verið að útskrifa fólk fyrr af spítalanum en venja er vegna faraldursins. „Okkur hefur tekist mjög vel að sinna okkar verkefnum þrátt fyrir þetta aukaálag og ég á ekki von á öðru en að svo verði áfram, segir Anna Sigrún. „Við höfum ekki sent neinn heim sem ekki er útskrifarhæfur og fólk er hér að sjálfsögðu í meðferð eins og alltaf af ýmsum ástæðum.“

Á vefsíðu Landspítala kemur fram að nú liggja 30 sjúklingar með staðfest COVID-19 þar. Af þeim eru tíu á gjörgæsludeild og sjö þeirra eru í öndunarvél. Sex liggja inni á spítalanum vegna gruns um COVID-19 smit og hefur fjöldi slíkra sjúklinga tvöfaldast síðan í gær þegar þeir voru þrír. 

Deildir undirbúnar til að verða COVID-deildir

Deild A7, sem er smitsjúkdómadeild, er nú eingöngu ætluð COVID-19 smituðum og allt stefnir í að deild A-6, lungnadeild, muni einnig þjóna því hlutverki, að sögn Önnu Sigrúnar. Deildir B-5, E-6 og 12-B hafi einnig verið undirbúnar fyrir þessa notkun.

Á vefsíðu Landspítala kemur fram að alls hafi 53 frá upphafi verið lagðir inn á spítalann vegna COVID-19 smits. 936 eru undir eftirliti frá COVID-göngudeild og 72 börn eru í eftirliti Barnaspítala Hringsins vegna COVID-19. Þeim hefur fjölgað um sex síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Öld „kellingabókanna“
5
Greining

Öld „kell­inga­bók­anna“

„Síð­asta ára­tug­inn hafa bæk­ur nokk­urra kvenna sem fara á til­finn­inga­legt dýpi sem lít­ið hef­ur ver­ið kann­að hér áð­ur flot­ið upp á yf­ir­borð­ið,“ skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og nefn­ir að í ár eigi það sér­stak­lega við um bæk­ur Guð­rún­ar Evu og Evu Rún­ar: Í skugga trjánna og Eldri kon­ur. Hún seg­ir skáld­kon­urn­ar tvær fara á dýpt­ina inn í sjálf­ar sig, al­gjör­lega óhrædd­ar við að vera gagn­rýn­ar á það sem þær sjá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
3
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
5
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár