Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ef engar tekjur koma inn þá lætur eitthvað undan“

COVID-19 veirufar­ald­ur­inn og sam­komu­bann til að stemma stigu við út­breiðslu hans leik­ur marg­an at­vinnu­rekst­ur illa. Veit­inga­mað­ur ótt­ast um fram­tíð veit­inga­húsa sem séu því sem næst tóm.

„Ef engar tekjur koma inn þá lætur eitthvað undan“
Leikið fyrir einn Í Þjóðleikhúsinu er verið að leita leiða til að miðla efni til fólks þrátt fyrir samkomubann. Mynd: Saga Sig

Strætisvagnar keyra tómir eða því sem næst um götur. Talið er inn í matvöruverslanir þar sem stórum hrísgrjónasekkjum, dósamat, klósettpappír og spritti er komið fyrir á áberandi stöðum. Í bíóhúsum tekur enginn við miðanum, ekki er hægt að fá rör í gosglasið og lokað er fyrir aðra hvora sætaröð. Á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu stendur leikari í kastljósi og fer með ljóð fyrir einn áhorfanda í sal. Veitingastaðir hafa lokað unnvörpum og þeir sem hafa opið hafa fækkað borðum mikið og búast allt eins við að loka á næstu dögum. Götur miðborgar Reykjavíkur eru tómlegar.

Svona er stemningin á fyrstu viku í samkomubanni sem lagt er á til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Viðmælendur Stundarinnar, sem koma að ýmsum rekstri sem veirufaraldurinn og aðgerðir til að stemma stigu við honum hefur mikil áhrif á, lýstu allir ánægju með leiðbeiningar og fyrirmæli Almannavarna og sóttvarnayfirvalda. Hins vegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár